16 episodes

Umsjónarmenn fá gesti í hljóðver sem ræða um sjálfsmynd frá ýmsum sjónarhornum.
Umsjón Gísli Sigurðsson og Ævar Kjartansson.

Samtal RÚV

    • News
    • 5.0 • 1 Rating

Umsjónarmenn fá gesti í hljóðver sem ræða um sjálfsmynd frá ýmsum sjónarhornum.
Umsjón Gísli Sigurðsson og Ævar Kjartansson.

    Pétur Gunnarsson

    Pétur Gunnarsson

    Á sínum tíma voru helstu rökin fyrir sjálfstæði Íslands sótt í sjálft tungumálið - íslenskuna. Hún væri móðurtungu Norðurlanda og hefði alið af sér bókmenntir sem væru einn af hornsteinum evrópskrar menningar.
    En hvernig horfir málið við nú einni öld síðar? Menningargróskan hefur að sönnu aldrei verið meiri, en jafnframt er spurt hvernig tungunni muni reiða af í því stöðuga umróti áreita og ögrana sem eru daglegt hlutskipti nútímafólks. Næstu sunnudaga munu þeir Ævar Kjartansson og Pétur Gunnarsson, rithöfundur, fá til sín viðmælendur til að hugleiða stöðu málsins á aldarafmælisári sjálfstæðisins.
    Umsjón: Ævar Kjartansson og Pétur Gunnarsson.

    • 50 min
    Kristján Árnason

    Kristján Árnason

    Á sínum tíma voru helstu rökin fyrir sjálfstæði Íslands sótt í sjálft tungumálið - íslenskuna. Hún væri móðurtungu Norðurlanda og hefði alið af sér bókmenntir sem væru einn af hornsteinum evrópskrar menningar.
    En hvernig horfir málið við nú einni öld síðar? Menningargróskan hefur að sönnu aldrei verið meiri, en jafnframt er spurt hvernig tungunni muni reiða af í því stöðuga umróti áreita og ögrana sem eru daglegt hlutskipti nútímafólks. Kristján Árnason er professor emeritus, fyrrverandi kennari í málvísindum við Háskóla Íslands. Hann hefur ritað fjölda greina um þróun íslenskunnar. Umsjón: Ævar Kjartansson og Pétur Gunnarsson.

    • 50 min
    Halla Kjartansdóttir

    Halla Kjartansdóttir

    Á sínum tíma voru helstu rökin fyrir sjálfstæði Íslands sótt í sjálft tungumálið - íslenskuna. Hún væri móðurtungu Norðurlanda og hefði alið af sér bókmenntir sem væru einn af hornsteinum evrópskrar menningar.
    En hvernig horfir málið við nú einni öld síðar? Menningargróskan hefur að sönnu aldrei verið meiri, en jafnframt er spurt hvernig tungunni muni reiða af í því stöðuga umróti áreita og ögrana sem eru daglegt hlutskipti nútímafólks.
    Halla Kjartansdóttir. íslenskukennari og þýðandi er gestur þáttarins og talar um nauðsyn næðis til að lesa langa texta. Hún telur það varhugaverða þróun að máladeildir framhaldsskóla séu að leggjast af.
    Umsjón: Ævar Kjartansson og Pétur Gunnarsson.

    • 49 min
    Ásta Svavarsdóttir

    Ásta Svavarsdóttir

    Á sínum tíma voru helstu rökin fyrir sjálfstæði Íslands sótt í sjálft tungumálið - íslenskuna. Hún væri móðurtungu Norðurlanda og hefði alið af sér bókmenntir sem væru einn af hornsteinum evrópskrar menningar.
    En hvernig horfir málið við nú einni öld síðar? Menningargróskan hefur að sönnu aldrei verið meiri, en jafnframt er spurt hvernig tungunni muni reiða af í því stöðuga umróti áreita og ögrana sem eru daglegt hlutskipti nútímafólks. Á sunnudaginn kemur ræða þeir Pétur Gunnarsson og Ævar Kjartansson við Ástu Svavarsdóttur um sambúð íslensku og dönsku á 19. öld og þróun íslenskunnar á Vesturheimi.

    • 50 min
    Höskuldur Þráinsson

    Höskuldur Þráinsson

    Á sínum tíma voru helstu rökin fyrir sjálfstæði Íslands sótt í sjálft tungumálið - íslenskuna. Hún væri móðurtungu Norðurlanda og hefði alið af sér bókmenntir sem væru einn af hornsteinum evrópskrar menningar.
    En hvernig horfir málið við nú einni öld síðar? Menningargróskan hefur að sönnu aldrei verið meiri, en jafnframt er spurt hvernig tungunni muni reiða af í því stöðuga umróti áreita og ögrana sem eru daglegt hlutskipti nútímafólks. Næsti gestur þáttarins verður Höskuldur Þráinsson sem hefur verið prófessor í íslensku um langt árabil og ræðir um breytingar á tungumálinu.
    Umsjón: Ævar Kjartansson og Pétur Gunnarsson.

    • 49 min
    Hanna Óladóttir

    Hanna Óladóttir

    Á sínum tíma voru helstu rökin fyrir sjálfstæði Íslands sótt í sjálft tungumálið - íslenskuna. Hún væri móðurtungu Norðurlanda og hefði alið af sér bókmenntir sem væru einn af hornsteinum evrópskrar menningar.
    En hvernig horfir málið við nú einni öld síðar? Menningargróskan hefur að sönnu aldrei verið meiri, en jafnframt er spurt hvernig tungunni muni reiða af í því stöðuga umróti áreita og ögrana sem eru daglegt hlutskipti nútímafólks. Næsta sunnudag munu þeir Ævar Kjartansson og Pétur Gunnarsson, rithöfundur, fá til sín Hönnu Óladóttur, sem lauk doktorsprófi sl haust rannsakaði málfræðikennslu í skólum.

    • 50 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
1 Rating

1 Rating

Top Podcasts In News

Serial
Serial Productions & The New York Times
The Daily
The New York Times
Up First
NPR
The Tucker Carlson Podcast
Tucker Carlson Network
The Ben Shapiro Show
The Daily Wire
The Megyn Kelly Show
SiriusXM