3 episodes

Akkúrat núvitund er podcast með núvitundaræfingum, mismunandi löngum svo það henti sem flestum.
Núvitund snýst um að vera akkúrat hér, akkúrat núna. Að geta stýrt hugsunum sínum frá annriki dagsins og stillt sig inn á líkama, hug og hjarta í stundarkorn. Hugur okkar er oft meira fjarverandi en á staðnum. Því getur verið ágætt að æfa sig í því að stýra huganum öðru hvoru, í því felst hvíldin. Við getum líkt þessu við að ef hugurinn spilaði 17 útvarpsrásir allan daginn að þá værum við að æfa okkur í því að hlusta bara á eina.

Akkúrat Núvitund iris Arnardottir

    • Education

Akkúrat núvitund er podcast með núvitundaræfingum, mismunandi löngum svo það henti sem flestum.
Núvitund snýst um að vera akkúrat hér, akkúrat núna. Að geta stýrt hugsunum sínum frá annriki dagsins og stillt sig inn á líkama, hug og hjarta í stundarkorn. Hugur okkar er oft meira fjarverandi en á staðnum. Því getur verið ágætt að æfa sig í því að stýra huganum öðru hvoru, í því felst hvíldin. Við getum líkt þessu við að ef hugurinn spilaði 17 útvarpsrásir allan daginn að þá værum við að æfa okkur í því að hlusta bara á eina.

    Stopp æfing II

    Stopp æfing II

    Þessi stopp æfing er aðeins lengri eða rúmlega 12 mínútur. Hér förum við örlítið dýpra, skoðum hvað kemur uppí hugann og hvort við getum samþykkt það og leyft því að vera. Könnum hvort við finnum spennu, heyrum hljóð eða lykt og komum rólega aftur í andartakið.

    • 12 min
    stutt tæplega 4 mínútna æfing

    stutt tæplega 4 mínútna æfing

    Stutt æfing í að fara úr því að gera í það að vera

    • 3 min
    Stopp æfing

    Stopp æfing

    Í þessari æfingu erum við að læra að hægja á okkur augnablik og leyfa hugsunum að koma án þess að dæma þær, eða gera nokkuð með þær, bara leyfa þeim að vera eins og þær eru.

    • 9 min

Top Podcasts In Education

Inglês Todos os Dias
Tim Barrett
Thinking in English
Thomas Wilkinson
Psicologia na Prática
Alana Anijar
Choses à Savoir
Choses à Savoir
Flow Podcast
Grupo Flow
Inglês do Zero
Jader Lelis