219 Folgen

Umræða um bestu plötu hljómsveitar og tónlistarfólks. Nýtt meistaraverk í hverri viku.

Besta platan Hljóðkirkjan

    • Musik

Umræða um bestu plötu hljómsveitar og tónlistarfólks. Nýtt meistaraverk í hverri viku.

    #0219 The Darkness – One Way Ticket to Hell... and Back

    #0219 The Darkness – One Way Ticket to Hell... and Back

    Grínband með einn smell eða margslungin rokksveit sem verður bara betri með árunum? Haukur setur The Darkness í seinni flokkinn og í þætti vikunnar reynir hann af öllum mætti að sannfæra félaga sína um yfirburði sprellikarlanna frá Suffolk.

    • 1 Std. 35 Min.
    #0218 Stuðmenn - Með allt á hreinu

    #0218 Stuðmenn - Með allt á hreinu

    STÓR þáttur. Doktorinn teflir fram tónlistinni við kvikmyndina Með allt á hreinu (1982) sem hápunkti hljómsveitar allra landsmanna™. En hvað með Sumar á Sýrlandi (1975)? Tivoli (1976)? Saman munum við njóta dásemda Bjarmalands kæru fylgjendur, það er morgunljóst!

    • 1 Std. 48 Min.
    #0217 Frímínútur – Glæpir

    #0217 Frímínútur – Glæpir

    Tónlistarfólk er duglegt við að komast í kast við lögin. Í þætti vikunnar tökum við fyrir nokkra vel valda músíkbófa og spjöllum um glæpi þeirra.

    • 1 Std. 1 Min.
    #0216 Talk Talk - Spirit of Eden

    #0216 Talk Talk - Spirit of Eden

    Besta plata ensku sveitarinnar Talk Talk, sem leidd var af snillingnum Mark Hollis, er fjórða breiðskifa hennar, Spirit of Eden (1988). Arnar ræðir þessa sveit og samband sitt við hennar í þætti sem er ekki hjartaþáttur heldur taugakerfisþáttur❤🦚

    • 1 Std. 24 Min.
    #0215 Leonard Cohen – I'm Your Man

    #0215 Leonard Cohen – I'm Your Man

    Stórskáldið Leonard Cohen hafði ort sig ofan í brækur menningarvita víða, löngu áður en tónlistarferill hans hófst. Það var síðan á hans 54. aldursári sem hann gaf út sína vinsælustu plötu, I'm Your Man frá 1988.

    • 1 Std. 45 Min.
    #0214 Frímínútur - PROGG

    #0214 Frímínútur - PROGG

    Hvað er progg? Arnar leiðir okkur í mikla sannleika um 22 mínútna löng trommusóló, óskiljanlega texta um hinstu rök tilverunnar og þau 457 hljómborð sem Rick Wakeman notaði með Yes.

    • 1 Std. 7 Min.

Top‑Podcasts in Musik

100 Songs - Geschichte wird gemacht
ORF
Musik ist eine Waffe – Die Geschichte von Ton Steine Scherben
radioeins (rbb)
AUSTRO PODKASTL
Andy Zahradnik und Susanne Kristek
The Story of Classical
Apple Music
ENERGY Club Files Podcast - Flip Capella
ENERGY Österreich
Tracks'n'Topics
Christl Clear & Peter Schreiber

Das gefällt dir vielleicht auch

Í ljósi sögunnar
RÚV
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason
Steve Dagskrá
Steve Dagskrá
Beint í bílinn
Sveppalingur1977
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
70 Mínútur
Hugi Halldórsson