65 Folgen

Fjögurra manna hópur sem spilar Dreka & Dýflissur, fimmtu útgáfu. Spilið er hlutverkaspil sem byggir á spuna. Saman búum við til ævintýri með hjálp teninga. Hlaðvarpið er á íslensku, eða við reynum eftir fremsta megni að þýða það sem er á ensku. Aðal markmiðið er að hafa gaman og hlægja saman.

Heppni og Hetjudáðir Jóhann, Svandís, Ívar og Kristín

  • Freizeit

Fjögurra manna hópur sem spilar Dreka & Dýflissur, fimmtu útgáfu. Spilið er hlutverkaspil sem byggir á spuna. Saman búum við til ævintýri með hjálp teninga. Hlaðvarpið er á íslensku, eða við reynum eftir fremsta megni að þýða það sem er á ensku. Aðal markmiðið er að hafa gaman og hlægja saman.

  62 - Metra fellur

  62 - Metra fellur

  Þeir Nomanuk, Joy og Emir jafna sig eftir bardagann við hvíta drekann, og halda aftur til Metra. Joy finnur á leiðinni gamlan vin, sem Nuk og Emir taka ekki jafn vel í. 
  Í Metra hitta þeir Cavidin, sem hjálpar Emir að setja saman aftur Nonagoninn, en áður en þeir vita af, fara viðvörunarbjöllur að klingja í Metra...

  Þetta er síðasti þátturinn fyrir hlé, en við munum snúa aftur um leið og aðstæður leyfa!

  Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara eða paladin á níunda stigi
  Kristján spilar Emir, vedalken völund eða artificer á níunda stigi.
  Ingólfur spilar Joy, tiefling ljóðskáld eða bard á níunda stigi. 
  Jói er leikjameistarinn, og Ugla er aðstoðarleikjameistari og snúrunagari.

  • 54 Min.
  61 - Í köldum klóm

  61 - Í köldum klóm

  Rimlarnir leggja af stað upp í fjöllin fyrir austan Metra, á slóðir Antorax, fullorðins hvíts dreka. Vonin er að ná að endurhlaða nonagoninn hans Emirs, til að endurnýja kalda samrunann. 
  Finna þeir það sem þeir leita að, eða bíður þeirra kaldur dauði?

  Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara eða paladin á níunda stigi
  Kristján spilar Emir, vedalken völund eða artificer á níunda stigi.
  Ingólfur spilar Joy, tiefling ljóðskáld eða bard á níunda stigi. 
  Jói er leikjameistarinn, og Ugla er aðstoðarleikjameistari.

  • 1 Std. 33 Min.
  60 - Cavidin

  60 - Cavidin

  Emir segir félögum sínum frá verkefni sem hann er með. Gangandi borgin, þaðan sem hann er, er á síðustu metrunum nema hann nái að laga tækið sem knýr hana áfram. 
  Hann leitar ráða hjá Cavidin, einum umdeildasta uppfinningamanni Alandriu, og örlitlir tungumálaörðugleikar há hópnum. Cavidin lánar þeim vélmenni til að aðstoða við næsta verkefni. Nuk heimsækir gróf Eldath, niðri í Hvelfingunni neðan Metra. Joy á ágætis dag, þar sem hann telur að hann sé loksins laus við nýja vin sinn, dúkkuna. 

  Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara eða paladin á níunda stigi
  Kristján spilar Emir, vedalken völund eða artificer á níunda stigi.
  Ingólfur spilar Joy, tiefling ljóðskáld eða bard á níunda stigi. 
  Jói er leikjameistarinn, og Ugla er aðstoðarleikjameistari.

  • 1 Std. 25 Min.
  59 - Metra

  59 - Metra

  Rimlarnir koma til Metra, og Joy sem að fékk bakþanka um veru sína í klaustrinu nær þeim aftur. Þau skoða borgina, Emir virðist eiga þarna eitthvað erindi og Joy eignast nýjan vin í formi lítillar postulínsdúkku sem er alls ekki óhugguleg á neinn hátt....


  Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara eða paladin á níunda stigi
  Kristján spilar Emir, vedalkne völund eða artificer á níunda stigi.
  Ingólfur spilar Joy, tiefling ljóðskáld eða bard á níunda stigi. 
  Jói er leikjameistarinn, og Ugla er aðstoðarleikjameistari.

  • 1 Std. 6 Min.
  58 - Fjallageitur

  58 - Fjallageitur

  Rimlarnir kynnast betur Lobsang klaustrinu, og Joy er búinn að finna sig í kyrrðinni sem þarna er. Þeir kynnast fararskjótum klaustursins, og halda af stað til Metra, en þessi fjallagarður er alræmdur fyrir frostrisa...

  Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara eða paladin á níunda stigi
  Kristján spilar Emir, vedalkne völund eða artificer á níunda stigi.
  Ingólfur spilar Joy, tiefling ljóðskáld eða bard á níunda stigi. 
  Jói er leikjameistarinn, og Ugla er aðstoðarleikjameistari.

  • 55 Min.
  57 - Lobsang

  57 - Lobsang

  Hetjurnar okkar ljúka síðasta verkefni sínu fyrir Azra, og eru send aftur í sína vídd en kannski ekki alveg á réttan stað. Þau hitta loks dularfulla sópandi munkinn hann Lu-Tze, tímamunk og eina þekkta meistarann í bardagalistinni Dejá-Fu. 

  Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara eða paladin á níunda stigi
  Kristján spilar Emir, vedalkne völund eða artificer á níunda stigi.
  Ingólfur spilar Joy, tiefling ljóðskáld eða bard á níunda stigi. 
  Jói er leikjameistarinn. 

  • 55 Min.

Top‑Podcasts in Freizeit

Zuhörer haben auch Folgendes abonniert: