48 min

Hinir íslensku náttúrufræðingar - Þórunn Wolfram Pétursdóttir, doktor í umhverfisfræðum Hinir íslensku náttúrufræðingar

    • Natural Sciences

Þórunn Wolfram Pétursdóttir er doktor í umhverfisfræðum frá Landbúnaðarháskóla Íslands og sviðstjóri hjá Landgræðslunni. Hún hefur fjölbreytta starfsreynslu, m.a. sem héraðsfulltrúi hjá Landgræðslunni, sem aðstoðarmaður umhverfisráðherra, auk þess að hafa verið í rannsóknarnámsleyfi við eina af rannsóknarstofnunum framkvæmdarráðs Evrópusambandsins á norður Ítalíu. Henni er umhugað um sjálfbæra nýtingu náttúruauðlinda og endurheimt náttúrugæða og trúir á þverfræðilega nálgun til að ná árangri.

Þórunn Wolfram Pétursdóttir er doktor í umhverfisfræðum frá Landbúnaðarháskóla Íslands og sviðstjóri hjá Landgræðslunni. Hún hefur fjölbreytta starfsreynslu, m.a. sem héraðsfulltrúi hjá Landgræðslunni, sem aðstoðarmaður umhverfisráðherra, auk þess að hafa verið í rannsóknarnámsleyfi við eina af rannsóknarstofnunum framkvæmdarráðs Evrópusambandsins á norður Ítalíu. Henni er umhugað um sjálfbæra nýtingu náttúruauðlinda og endurheimt náttúrugæða og trúir á þverfræðilega nálgun til að ná árangri.

48 min