16 episodes

Tvær vinkonur að spjalla um mömmulífið.

Mömmulífi‪ð‬ Mömmulífið

    • Kids & Family

Tvær vinkonur að spjalla um mömmulífið.

    Mömmulífið með Irenu Sveins

    Mömmulífið með Irenu Sveins

    Elsku Irena Sveins kom til okkar í Mömmulífið. Við fórum um víðan völl! Ræddum meðal annars um tísku, mömmulífið, námið í arkitektúr og margt fleira. Við lærðum ótrúlega mikið af henni en þrátt fyrir ungan aldur hefur hún náð miklum árangri á sínu sviði og gengið í gegnum margt.



    Þátturinn er tekinn upp í Good Good studio-inu!



    Samstarfsaðilar:



    Good Good brand

    Fyrstu sporin

    66 norður

    Nettó

    Laugar spa organic skin care



    Laugar spa afsláttarkóði: mommulifid



    Instagram & tiktok: mommulifid

    • 1 hr 27 min
    Hvernig er að vera áhrifavaldur? TIPS & TRICKS!

    Hvernig er að vera áhrifavaldur? TIPS & TRICKS!

    Í þessum þætti fórum við yfir vinnuna okkar og samfélagsmiðla. Við deilum einnig okkar tips & tricks!



    Þátturinn er tekinn upp í Good good studio-inu.



    Samstarfsaðilar:



    Good good brand

    Fyrstu sporin

    Laugar spa organic skin care

    Nettó

    66 norður



    Laugar spa afsláttarkóði: mommulifid

    Instagram&tiktok: mommulifid

    • 1 hr 22 min
    Fyrstu dagarnir

    Fyrstu dagarnir

    Í þessum þætti fórum við yfir fyrstu dagana eftir fæðingu. Það er margt sem er að gerast þessa fyrstu daga. Sængurkvennagrátur, hvernig var líðan, hvert er hlutverk maka og margt fleira sem við fórum yfir!



    Þátturinn er tekinn upp í Good good studio



    Samstarfsaðilar:

    Vís

    Good good brand

    Laugar spa organic skincare

    Fyrstu sporin

    66 norður

    Nettó



    Laugar spa afsláttarkóði: mommulifid



    Instagram & tiktok: mommulifid

    • 1 hr 35 min
    Hormónakerfið með Sylvíu Briem

    Hormónakerfið með Sylvíu Briem

    Vá þessi þáttur var magnaður og mælum við með að vera með glósubók við hönd þegar þið hlustið!



    Við fengum til okkar athafnakonuna, markþjálfann, móðurina og lífskúnsterinn hana Sylvíu Briem Friðjónsdóttur. Sylvía er mikil áhugamanneskja um andlega og líkamlega heilsu. Í þessum þætti fórum við yfir hormónakerfi kvenna og hvað við getum gert til þess að bæta okkar hormónakerfi.



    Þátturinn er tekinn upp í Good good studio-inu.



    Samstarfsaðilar:

    66 norður

    Laugar Spa Organic Skin care

    Nettó

    Fyrstu sporin

    Good good brand



    Instagram & Tiktok: @mommulifid

    Afsláttarkóði hjá Laugar Spa: mommulifid

    • 1 hr 39 min
    WE ARE BACK!

    WE ARE BACK!

    Við erum mættar aftur! Sería 2 af Mömmulífinu er hafin. Nýtt cover, nýtt studio og margt spennandi framundan. Spenntar fyrir komandi tímum með ykkur 3



    Þátturinn er tekinn upp í Good good studio-inu 3



    Samstarfsaðilar:



    Good Good brand

    66 norður

    Laugar spa

    Nettó

    Fyrstu sporin



    Instagram&tiktok: @mommulifid

    Núna er hægt að horfa á þáttinn í heild sinni á Youtube rásinni okkar!

    • 1 hr 5 min
    Síðasti þátturinn í seríunni!

    Síðasti þátturinn í seríunni!

    Síðasti þátturinn í seríunni! Við trúum ekki að þessi fyrsta sería sé á enda. Við endum seríuna á léttu og skemmtilegu spjalli um allt og ekkert! Takk fyrir að hlusta bestu þið 3



    Samstarfsaðilar:



    Fyrstu sporin

    Nettó

    66 norður

    Garðheimar

    Laugar spa

    Good good brand



    66 norður kids afsláttarkóði: mommulifid



    Instagram & tiktok: mommulifid

    • 1 hr 14 min

Top Podcasts In Kids & Family

Lingokids: Stories for Kids —Learn life lessons and laugh!
Lingokids
Happy Mum Happy Baby
Giovanna Fletcher
Сперва роди
libo/libo
Disney Stories For Kids | Fairy Tales | Classic Tales for Kids
Kids Candle
Short Stories for Kids: Bedtime ~ Car Time ~ Downtime
Short Stories for Kids
Disney Frozen: Forces of Nature
Disney Publishing, ABC Audio

You Might Also Like

Spjallið
Spjallið Podcast
Teboðið
Birta Líf og Sunneva Einars
Helgaspjallið
Helgi Ómars
Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?
Ólafssynir í Undralandi
Útvarp 101
Undirmannaðar
Undirmannaðar