18 episodes

Leikhúsið er vikulegur hlaðvarpsþáttur sem fjallar um allar leiksýningar vetrarins 2019/2020. Þáttastjórnendurnir koma úr ólíkum áttum en Kjartan fer lítið í leikhús á meðan Magnús er sviðslistanemi og starfar sem tæknimaður í leikhúsi.

Leikhúsi‪ð‬ Hlaðvarp Fréttablaðsins

    • Arts

Leikhúsið er vikulegur hlaðvarpsþáttur sem fjallar um allar leiksýningar vetrarins 2019/2020. Þáttastjórnendurnir koma úr ólíkum áttum en Kjartan fer lítið í leikhús á meðan Magnús er sviðslistanemi og starfar sem tæknimaður í leikhúsi.

    Hans Klaufi

    Hans Klaufi

    Kjartan fór með systur sinni á Hans Klaufa sem sýnt er í Tjarnarbíó og gerði heiðarlega tilraun til að útskýra hana fyrir Magnúsi.

    Þátturinn er framleiddur fyrir Hlaðvarp Fréttablaðsins.

    • 34 min
    Er ég mamma mín?

    Er ég mamma mín?

    Er ég mamma mín? Er Kjartan pabbi minn? Er Magnús sonur minn? Þessum spurningum ásamt fleirum verður svarað í þætti vikunnar.

    Þátturinn er framleiddur fyrir Hlaðvarp Fréttablaðsins.

    • 43 min
    Helgi Þór rofnar

    Helgi Þór rofnar

    Annað en Magnús sá Kjartan EKKI Helga Þór rofnar á Nýja sviði Borgarleikhússins. Í þættinum gerir Magnús heiðarlega tilraun til að útskýra sýninguna á meðan Kjartan er að drepast í maganum.

    Þáttur vikunnar er í boði The Mistress og er framleiddur fyrir hlaðavarp Fréttablaðsins.

    • 42 min
    Vanja frændi

    Vanja frændi

    Kjartan og Magnús sáu Vanja frænda sem sýnt er á Stóra sviði Borgarleikhússins. Þeir fjalla um pissuvandamál í leikhúsi, hvort að titilpersóna verksins heiti Vanja í raun og veru og hvort þetta 100 ára gamla leikrit eigi erindi við samfélagið í dag.

    • 42 min
    Engillinn

    Engillinn

    Í þætti vikunnar tala Kjartan og Magnús um Engilinn í Kassanum í Þjóðleikhúsinu.

    Leikhúsið er framleitt fyrir hlaðvarp Fréttablaðsins.

    • 39 min
    Meistarinn og Margaríta

    Meistarinn og Margaríta

    Í þætti vikunnar ræða Kjartan og Magnús Meistarann og Margarítu sem er sýnd á Stóra Sviði Þjóðleikhússins.

    • 42 min

Top Podcasts In Arts

The Writer Files: Writing, Productivity, Creativity, and Neuroscience
Kelton Reid
Fashion People
Audacy | Puck
Mr Scarborough's Family by Anthony Trollope (1815 - 1882)
LibriVox
Selected Shorts
Symphony Space
The Moth
The Moth
The Slowdown: Poetry & Reflection Daily
American Public Media