11 episódios

Hér ætlum við vinkonurnar að fara með ykkur í gegnum morð, misþyrmingar og allt þess á milli.

Höfundur tónlistar- Hrannar Marel Svövuson
Tækni aðstoð- Jóhann Bergur Jóhannesson

ÓTTI ÓTTI PODCAST

    • Crimes verídicos

Hér ætlum við vinkonurnar að fara með ykkur í gegnum morð, misþyrmingar og allt þess á milli.

Höfundur tónlistar- Hrannar Marel Svövuson
Tækni aðstoð- Jóhann Bergur Jóhannesson

    THE FREEWAY KILLERS

    THE FREEWAY KILLERS

    Í 11 þætti fjöllum við um William Bonin og hrottalegu hlutina sem hann gerði með tveimur öðrum kunningjum sér til hjálpar.

    • 37 min
    SYLVIA LIKENS

    SYLVIA LIKENS

    í 10. þætti fjöllum við um Sylviu Likens og hrottalega ofbeldið sem hún varð fyrir af völdum Gertrude Baniszewski.

    • 22 min
    TSUTOMU MIYAZAKI

    TSUTOMU MIYAZAKI

    Í 9 þætti fáum við gest í stúdíóið, enga aðra en hana Láru Björk og ætlum við að fjalla um japanskan mann að nafni Tsutomu Miyazaki. Varað er við innihaldi þáttarins þar sem í honum koma fram ítarlegar lýsingar á barnamisnotkun.

    • 25 min
    JONESTOWN

    JONESTOWN

    í 8. þætti fjöllum við um hryllinginn í Jonestown. En þar hafði Jim Jones stofnað sértrúasöfnuð sem lofaði ást og hamingju en endaði í fjölda sjálfsvígum.

    • 42 min
    DR Harold Frederick Shipman

    DR Harold Frederick Shipman

    Í 7 þætti fjöllum við um Harold shipman, einnig þekktur undir nöfnunum dr death og angel of death. Shipman var læknir með alltof mikil völd og nýtti sér það til voðaverka.

    • 34 min
    FRÖNSKU SYSTURNAR

    FRÖNSKU SYSTURNAR

    Í sjötta þætti fjöllum við um frönsku systurnar sem ferðuðust um Ísland á puttanum árið 1982. En þeirra dvöl á Íslandi endaði mjög illa.

    • 17 min

Top podcasts em Crimes verídicos

Modus Operandi
Wondery
Má Influencia
Wondery
Quinta Misteriosa
Jaqueline Guerreiro
Café Crime e Chocolate
Tatiana Daignault - Crimes e Mistérios Brasil
Linha Direta - O podcast
Globoplay
Fábrica de Crimes
Mari & Rob

Você Também Pode Gostar de