24 min

25. ÞVÍ FJÖLBREYTTARI, ÞVÍ BETRI - Fida Abu Libdeh, framkvæmdastjóri GeoSilica Konur í nýsköpun

    • Empreendedorismo

Fida Abu Libdeh er framkvæmdastjóri og stofnandi Geosilica sem framleiðir náttúruleg fæðubótarefni í vökvaformi sem unnin eru úr steinefnum úr jarðhitasvæðum Íslands. Fida kemur upprunalega frá Palestínu, er með meistarapróf í  umhverfis- og orkutæknifræði og hefur undanfarin áratug byggt fyrirtækið sitt frá grunni ásamt því að vera áberandi í nýsköpunarumhverfinu á Íslandi. Við Fida ræddum um hennar vegferð, hvernig hún byggði sitt tengslanet á Íslandi sem innflytjandi og muninn á fjölbreytni, inngildingu og jafnrétti.

Styrktaraðilar hlaðvarpsins eru Origo og Framvís, samtök vísisfjárfesta á Íslandi.

Fida Abu Libdeh er framkvæmdastjóri og stofnandi Geosilica sem framleiðir náttúruleg fæðubótarefni í vökvaformi sem unnin eru úr steinefnum úr jarðhitasvæðum Íslands. Fida kemur upprunalega frá Palestínu, er með meistarapróf í  umhverfis- og orkutæknifræði og hefur undanfarin áratug byggt fyrirtækið sitt frá grunni ásamt því að vera áberandi í nýsköpunarumhverfinu á Íslandi. Við Fida ræddum um hennar vegferð, hvernig hún byggði sitt tengslanet á Íslandi sem innflytjandi og muninn á fjölbreytni, inngildingu og jafnrétti.

Styrktaraðilar hlaðvarpsins eru Origo og Framvís, samtök vísisfjárfesta á Íslandi.

24 min