1h 12 min

6. Helga María Heiðarsdóttir - Spjall um utanvegarhlaup Fjallakastið

    • Esportes

Helga María er hlaupakona af lífi og sál getum við sagt, en eins og hún sagði þarf heilinn og fæturnar að hlaupa saman annars virkar þetta ekki.
Hún vill helst hafa nóg fyrir stafni og finnst skemmtilegast að vera úti og að leika. En hún er einnig jökla- og jarðfræðingur og má segja að hún lifi fyrir fjöllin og náttúruna og vill hvergi annarsstaðar vera. Ætlaði að verða prófessor og kennari en úti lífið togaði fastar í hana og nú hleypur hún um öll fjöll.
Helga byrjaði ung að leiðsegja fyrir Íslenska fjallaleiðsögumenn, en fyrst um sinn bjuggu þau við frekar frumstæðar aðstæður í Skaftafelli sem að hún rifjar upp.
Hún hefur ferðast út um allan heim að leiðsegja og færst mikið yfir í hlaupaleiðsögn og þjálfun.
Við ræðum hennar helstu ástríðu sem eru fjallahlaup eða náttúruhlaup, hvernig er að byrja að hlaupa og hvað þarf að hafa í huga.
Hvaða búnað þarf að til að hlaupa allan ársins hring. Þetta snýst ekki um kílómetra eða hraða heldur tímann sérstaklega þegar fólk er að byrja.
Helga segir okkur meðal annars frá skemmtilegum verkefnum sem hún er að fást við í daglegu amstri en einnig frá verkefnum sem eiga hug hennar og hjarta eins og fjáröflunar hlaup sem er haldið við upphaf og endir hverrar árstíðar og gengur út að safna peningum fyrir stúlkur í Nepal sem eiga sér stóra draumu, mæli með að hlusta til enda.
Þið getið fylgst með Helgu Maríu á Instagram @helgafjallo

Helga María er hlaupakona af lífi og sál getum við sagt, en eins og hún sagði þarf heilinn og fæturnar að hlaupa saman annars virkar þetta ekki.
Hún vill helst hafa nóg fyrir stafni og finnst skemmtilegast að vera úti og að leika. En hún er einnig jökla- og jarðfræðingur og má segja að hún lifi fyrir fjöllin og náttúruna og vill hvergi annarsstaðar vera. Ætlaði að verða prófessor og kennari en úti lífið togaði fastar í hana og nú hleypur hún um öll fjöll.
Helga byrjaði ung að leiðsegja fyrir Íslenska fjallaleiðsögumenn, en fyrst um sinn bjuggu þau við frekar frumstæðar aðstæður í Skaftafelli sem að hún rifjar upp.
Hún hefur ferðast út um allan heim að leiðsegja og færst mikið yfir í hlaupaleiðsögn og þjálfun.
Við ræðum hennar helstu ástríðu sem eru fjallahlaup eða náttúruhlaup, hvernig er að byrja að hlaupa og hvað þarf að hafa í huga.
Hvaða búnað þarf að til að hlaupa allan ársins hring. Þetta snýst ekki um kílómetra eða hraða heldur tímann sérstaklega þegar fólk er að byrja.
Helga segir okkur meðal annars frá skemmtilegum verkefnum sem hún er að fást við í daglegu amstri en einnig frá verkefnum sem eiga hug hennar og hjarta eins og fjáröflunar hlaup sem er haldið við upphaf og endir hverrar árstíðar og gengur út að safna peningum fyrir stúlkur í Nepal sem eiga sér stóra draumu, mæli með að hlusta til enda.
Þið getið fylgst með Helgu Maríu á Instagram @helgafjallo

1h 12 min

Top podcasts em Esportes

Posse de Bola
UOL
Futebol no Mundo
ESPN Brasil, Alex Tseng, Gustavo Hofman, Leonardo Bertozzi, Ubiratan Leal
O Bola nas Costas
Rede Atlântida
Charla Podcast
Charla Podcast
GE Flamengo
Globoesporte
Linha de Passe
ESPN Brasil