100 episódios

Körfuboltaþátturinn Boltinn Lýgur Ekki, sem hefur verið leiðandi í körfuboltaumfjöllun á Íslandi, er kominn á Suðurlandsbrautina, heimili körfuboltans á Íslandi.Fjallað er um móður allra íþrótta á hispurslausan hátt. Íslenski boltinn í aðalhlutverki en NBA verður á sínum stað ásamt heitum tökum og góðum gestum.Það eru Véfréttin sjálf, Sigurður Orri og Tommi Steindórs sem stýra þættinum sem er í þráðbeinni á X977 alla fimmtudaga frá 16-18.

Boltinn lýgur ekki Tal

    • Esportes

Körfuboltaþátturinn Boltinn Lýgur Ekki, sem hefur verið leiðandi í körfuboltaumfjöllun á Íslandi, er kominn á Suðurlandsbrautina, heimili körfuboltans á Íslandi.Fjallað er um móður allra íþrótta á hispurslausan hátt. Íslenski boltinn í aðalhlutverki en NBA verður á sínum stað ásamt heitum tökum og góðum gestum.Það eru Véfréttin sjálf, Sigurður Orri og Tommi Steindórs sem stýra þættinum sem er í þráðbeinni á X977 alla fimmtudaga frá 16-18.

    Boltinn Lýgur Ekki - Finals og hvernig skal haga sér courtside

    Boltinn Lýgur Ekki - Finals og hvernig skal haga sér courtside

    Það er overdose af körfubolta um þessar mundir og BLE bræður reyndu að taka á því helsta. NBA og íslenskur körfubolti og svo var hringt í Gunnar Birgisson sem kenndi hlustendum hvernig skal hegða sér courtside. 

    • 1h 3 min
    Boltinn Lýgur Ekki - 02.05.24

    Boltinn Lýgur Ekki - 02.05.24

    • 1h 20 min
    Boltinn Lýgur Ekki - Ekki gerir einn þröstur vor

    Boltinn Lýgur Ekki - Ekki gerir einn þröstur vor

    Úrslitakeppni allstaðar og fóru þeir BLE bræður yfir þær allar í þessum þætti.

    • 1h 30 min
    Boltinn Lýgur Ekki - Aldrei sunshine og lollipops í Skagafirði

    Boltinn Lýgur Ekki - Aldrei sunshine og lollipops í Skagafirði

    Boltinn Lýgur Ekki í þráðbeinni útsendingu úr Fiskabúri X977. NBA yfirferð áður en farið var yfir það sem skiptir öllu máli þessa stundina, úrslitakeppnin í Subway deildinni. Farið yfir leiki gærdagsins og rýnt í leiki kvöldsins. Dóri og Egill Birgisson á línunni, mikil gleði. 

    • 1h 24 min
    Boltinn Lýgur Ekki - Úrslitakeppni karla hefst í dag

    Boltinn Lýgur Ekki - Úrslitakeppni karla hefst í dag

    Neyðarupptaka BLE bræðra í tilefni þess að úrslitakeppnin í Subway deild karla hefst í dag. Rýnt í einvígin, Hugi Halldórs á línunni og margt fleira. 

    • 47 min
    Boltinn Lýgur Ekki - Bikarþynnka og Páskastuð

    Boltinn Lýgur Ekki - Bikarþynnka og Páskastuð

    BLE bræður í hlaðvarpsformi enda lögbundið frí framundan.

    • 53 min

Top podcasts em Esportes

Posse de Bola
UOL
Futebol no Mundo
ESPN Brasil, Alex Tseng, Gustavo Hofman, Leonardo Bertozzi, Ubiratan Leal
Café Belgrado
Café Belgrado
Quatro em Campo
CBN
Linha de Passe
ESPN Brasil
O Bola nas Costas
Rede Atlântida

Você Também Pode Gostar de

Endalínan
Podcaststöðin
Steve Dagskrá
Steve Dagskrá
Karfan
Karfan
Þungavigtin
Tal
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson