61 episódios

Menn og málefni FH eru krufin til mergjar í hlaðvarpsþáttum sem enginn málsmetandi knattspyrnuunnandi má missa af. Þáttastjórnendur fara ofan í kjölinn á brýnustu málum félagsins hverju sinni í bland við að baða sig upp úr fortíðarljóma fyrrum daga.

Umsjón með dagskrágerð er í höndum Orra Freys, Jóns Páls, Jóns Más og Doddason bræðra.

Fimleikafélagi‪ð‬ Fimleikafélagið

    • Esportes

Menn og málefni FH eru krufin til mergjar í hlaðvarpsþáttum sem enginn málsmetandi knattspyrnuunnandi má missa af. Þáttastjórnendur fara ofan í kjölinn á brýnustu málum félagsins hverju sinni í bland við að baða sig upp úr fortíðarljóma fyrrum daga.

Umsjón með dagskrágerð er í höndum Orra Freys, Jóns Páls, Jóns Más og Doddason bræðra.

    100 mörkin: Hörður Magnússon

    100 mörkin: Hörður Magnússon

    Hörður Magnússon, sá markahæsti, mætti og ræddi uppáhalds markið sitt, eftirminnilegustu leikina, bestu samherjana og margt margt fleira.

    • 1h
    100 mörkin: Atli Viðar Björnsson

    100 mörkin: Atli Viðar Björnsson

    Í þessari seríu fær Orri til sín þá leikmenn sem hafa náð þeim undraverða árángri að skora yfir 100 mörk fyrir FH. Í þessum þætti ræðir Orri við Atla Viðar Björnsson um árin í FH, uppáhalds markið, eftirminnilegustu leikina, bestu samherjana, landsleikina og margt fleira.

    • 51 min
    100 Mörkin: Steven Lennon #7

    100 Mörkin: Steven Lennon #7

    Í þessari seríu fær Orri til sín þá leikmenn sem hafa náð þeim undraverða árángri að skora yfir 100 mörk fyrir FH. Fyrsti gestur er Steven Lennon sem nýverið lagði skóna á hilluna.

    • 55 min
    Hann er kominn heim - Böðvar Böðvarsson

    Hann er kominn heim - Böðvar Böðvarsson

    Böddi er mættur heim í FH.

    • 50 min
    Kjartan Henry - Nýr kafli

    Kjartan Henry - Nýr kafli

    Nýráðinn aðstoðarþjálfari okkar FH-inga mætti á Pylsubarinn í stutt spjall um nýja starfið.

    • 18 min
    Guðný Árnadóttir

    Guðný Árnadóttir

    Landsliðskonan Guðný Árnadóttir, leikmaður AC MIlan kom í spjall til okkar í tilefni undanúrslita bikarsins þar sem hún fór yfir árin í FH og veru sína á Ítalíu.

    • 32 min

Top podcasts em Esportes

Posse de Bola
UOL
Futebol no Mundo
ESPN Brasil, Alex Tseng, Gustavo Hofman, Leonardo Bertozzi, Ubiratan Leal
Linha de Passe
ESPN Brasil
GE Flamengo
Globoesporte
Prancheta do PVC - Paulo Vinícius Coelho
CBN
Quatro em Campo
CBN