24 episódios

Hlaðvarp Landsvirkjunar um grænar lausnir.

Grænvarpi‪ð‬ Landsvirkjun

    • Tecnologia

Hlaðvarp Landsvirkjunar um grænar lausnir.

    Konur í orkumálum - Hildur Harðardóttir og Selma Svavarsdóttir

    Konur í orkumálum - Hildur Harðardóttir og Selma Svavarsdóttir

    Selma Svavarsdóttir, nýkjörinn formaður Kvenna í orkumálum, og Hildur Harðardóttir, fráfarandi formaður, segja okkur frá starfi félagsins og mikilvægi kvenna í orkugeiranum.

    • 26 min
    Annasamt starf stöðvarstjóra - Georg Þór Pálsson

    Annasamt starf stöðvarstjóra - Georg Þór Pálsson

    Georg Þór Pálsson, stöðvarstjóri Þjórsársvæðis, segir okkur frá starfi sínu þar sem engir tveir dagar eru eins.

    • 33 min
    Orkunýtni og orkuþörf - Jóna Bjarnadóttir

    Orkunýtni og orkuþörf - Jóna Bjarnadóttir

    Jóna Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri Samfélags og umhverfis, fer yfir þá möguleika sem felast í bættri orkunýtni í þessum nýjasta þætti Grænvarpsins.

    • 30 min
    Vindorka - Unnur María Þorvaldsdóttir

    Vindorka - Unnur María Þorvaldsdóttir

    Unnur María Þorvaldsdóttir, forstöðumaður þróunar vindorku, segir okkur frá áformum Landsvirkjunar um að reisa vindorkuver og öllu sem því fylgir.

    • 27 min
    Hvammsvirkjun - Ólöf Rós Káradóttir

    Hvammsvirkjun - Ólöf Rós Káradóttir

    Ólöf Rós Káradóttir er verkefnisstjóri Hvammsvirkjunar, þess virkjunarkostar Landsvirkjunar sem er einna lengst kominn í undirbúningi. Hún segir okkur frá verkefninu í nýjasta þætti Grænvarpsins.

    • 22 min
    Nýsköpun - Dóra Björk Þrándardóttir

    Nýsköpun - Dóra Björk Þrándardóttir

    Dóra Björk Þrándardóttir, nýsköpunarstjóri hjá Landsvirkjun segir okkur frá samstarfsverkefnum Landsvirkjunar á sviði nýsköpunar.

    • 15 min

Top podcasts em Tecnologia

MacMagazine no Ar
MacMagazine.com.br
Giro do Loop
Loop Infinito
Hipsters Ponto Tech
Alura
Área de Transferência
Gigahertz
Tecnocast
Tecnoblog
Tecnocracia
Guilherme Felitti