473 episódios

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars Helgi Jean Claessen

    • Comédia

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.

    “Forseti getur ekki ropað hátt” -#475

    “Forseti getur ekki ropað hátt” -#475

    Live Show Hæhæ verður 28. júní í Gamla Bíó. Hæhæ Pub-Quiz verður í Keiluhöllinni 6. júní. Vilbjörn byrjaði þáttinn á því að segja hvaða eiginleika forseti þarf að hafa. Hjálmar hefur ekki gengið í gallabuxum síðan 1990 og eitthvað. Helgi hringdi í Sjóvá og bað þá afsökunar. Helgi gaf Hjálmari tvo mjög erfiða valkosti.
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
    Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!

    • 7 min
    “Við erum að kynnast upp á nýtt” -#474

    “Við erum að kynnast upp á nýtt” -#474

    Live Show Hæhæ verður 28. Júní í Gamla Bíó.
    Ágústa var aftur með okkur í dag, hún var að safna facebook-poke-um fyrir nokkrum árum síðan. Hjálmar er byrjaður að skrifa minningargreinar um vini sína. Helgi mætti í forsetapartý hjá Ásdísi Rán en það var eins og gamalt Austur partý. Ef Hjálmar fengi 350 milljónir þá færi lífið hans upp í 3 stjörnur. IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!

    • 1h 1m
    “Þú ert eins og frönsk súkkulaðikaka” -#473

    “Þú ert eins og frönsk súkkulaðikaka” -#473

    Ágústa Kolbrún kíkti til okkar eftir langa pásu. Hún vill vinna á Sólheimum þangað til hún fer á eftirlaun. Hjálmar ætlar að opna íslendingabar á Tenerife þegar hann fer á eftirlaun. Helgi og Ágústa eru saman í lengsta ástarsambandi sem Helgi hefur verið í, samt eru þau ekki þannig saman.
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
    Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!

    • 10 min
    “Þú hristir ekki Björgólf Thor” -#472

    “Þú hristir ekki Björgólf Thor” -#472

    Liveshow Hæhæ verður haldið þann 28. júní í Gamla Bíó.
    Helgi byrjaði þáttinn á skemmtilegum Hæhæ símasvara. Hjálmar sagði frá rosalegum draumi en helgi þurfti að hringja í bílasölu til að fá staðfest hvort draumurinn hafi verið sannur.
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
    Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!

    • 10 min
    “Heldur þú að heyskapur sé í maí?” -#471

    “Heldur þú að heyskapur sé í maí?” -#471

    Hæhæ Pub-Quiz verður í Keiluhöllinni þann 16. maí.
    Live Show Hæhæ verður haldið í Gamla Bíó í júní.
    Þetta er stóri bónda-þátturinn. Helgi fræddi Hjálmar um störf bænda. Hjálmar veltir fyrir sér hvort það sé munur á rollum og lömbum. Hjálmar hringdi í nokkra vini sína til að komast að því hvort þau viti hvenær það er heyskapur.
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!

    • 59 min
    “Við þurfum að ræða fílinn í herberginu” -#470

    “Við þurfum að ræða fílinn í herberginu” -#470

    Þórdís Valsdóttir útvarpskona kíkti til okkar í gott spjall. Þórdís sagði frá skemmtilegu stefnumóti, en hún vill ekki spila leiki þegar kemur að fyrstu kynnum.
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!

    • 1h 19 min

Top podcasts em Comédia

Inteligência Ltda.
Rogério Vilela
Podpah
Podpah
TICARACATICAST
TICARACATICAST
Pretinho Básico
Rede Atlântida
Divã da Diva
Diva Depressão
Pânico
Jovem Pan

Você Também Pode Gostar de

70 Mínútur
Hugi Halldórsson
Beint í bílinn
Sveppalingur1977
Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?
Ólafssynir í Undralandi
Útvarp 101
Spjallið
Spjallið Podcast
FM957
FM957