12 episódios

Í hlaðvarpi Samfylkingarinnar er talað við fólk víðs vegar í samfélaginu. Jafnaðarmannastefnan er pólitík sem sem stuðlar að velferð einstaklingsins, eflingu atvinnulífs, sanngjörnum viðskiptum, félagslegu réttlæti og umhverfisvernd í anda sjálfbærrar þróunar. Hér tökum við samtalið út frá gildum jafnaðarmannastefnunnar.

Hlaðvarp Samfylkingarinnar Samfylkingin - Jafnaðarmannaflokkur Íslands

    • Notícias

Í hlaðvarpi Samfylkingarinnar er talað við fólk víðs vegar í samfélaginu. Jafnaðarmannastefnan er pólitík sem sem stuðlar að velferð einstaklingsins, eflingu atvinnulífs, sanngjörnum viðskiptum, félagslegu réttlæti og umhverfisvernd í anda sjálfbærrar þróunar. Hér tökum við samtalið út frá gildum jafnaðarmannastefnunnar.

    9. Samfylkingin í beinni: Birna Rún Eiríkisdóttir leikkona & Ólafur Örn Ólafsson veitingamaður

    9. Samfylkingin í beinni: Birna Rún Eiríkisdóttir leikkona & Ólafur Örn Ólafsson veitingamaður

    Samfylkingin í beinni er vettvangur þar sem jafnaðarmönnum gefst kostur á að ræða málin, leita hugmynda og spyrja spurninga.

    Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar og borgarfulltrúi, ræðir að þessu sinni við Ólaf Örn Ólafsson veitingamann og kokk á flakki, og Birnu Rún Eiríksdóttur, leikkonu og leiksstjóra. Bæði Birna og Ólafur hafa starfað á mörgum mismunandi vettvöngum og þekkja vel líf hins sjálfstætt starfandi, frumkvöðlastarf, listir og menningu, stofnun fyrirtækja, að dans og leika fyrir alþjóð og svo mætti lengi telja.

    • 43 min
    8. Samfylkingin í beinni: Þórunn Hulda Sveinbjörnsdóttir formaður Landssambands eldri borgara

    8. Samfylkingin í beinni: Þórunn Hulda Sveinbjörnsdóttir formaður Landssambands eldri borgara

    Samfylkingin í beinni er vettvangur þar sem jafnaðarmönnum gefst kostur á að ræða málin, leita hugmynda og spyrja spurninga.

    Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar og borgarfulltrúi, ræðir að þessu sinni við Þórunni Huldu Sveinbjörnsdóttur formann Landssambands eldri borgara um stöðu eldri borgara.

    • 54 min
    7. Samfylkingin í beinni: Sigríður Björk Guðjónsdóttir - ríkislögreglustjóri

    7. Samfylkingin í beinni: Sigríður Björk Guðjónsdóttir - ríkislögreglustjóri

    Samfylkingin í beinni er vettvangur þar sem jafnaðarmönnum gefst kostur á að ræða málin, leita hugmynda og spyrja spurninga.

    Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar og borgarfulltrúi, ræðir að þessu sinni við Sigríði Björk Guðjónsdóttur ríkislögreglurstjóra um ofbeldismál á tímum kórónaveirunnar.

    • 43 min
    6. Samfylkingin í beinni: Bryndís Snæbjörnsdóttir formaður Þroskahjálpar

    6. Samfylkingin í beinni: Bryndís Snæbjörnsdóttir formaður Þroskahjálpar

    Samfylkingin í beinni er vettvangur þar sem jafnaðarmönnum gefst kostur á að ræða málin, leita hugmynda og spyrja spurninga.

    Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar og borgarfulltrúi, ræðir að þessu sinni við Bryndísi Snæbjörnsdóttur formann Þroskahjálpar.

    • 44 min
    4. Samfylkingin í beinni: Jóna Þórey Pétursdóttir forseti Stúdentaráðs HÍ

    4. Samfylkingin í beinni: Jóna Þórey Pétursdóttir forseti Stúdentaráðs HÍ

    Samfylkingin í beinni er vettvangur þar sem jafnaðarmönnum gefst kostur á að ræða málin, leita hugmynda og spyrja spurninga.

    Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar og borgarfulltrúi, ræðir að þessu sinni við Jónu Þórey Pétursdóttur forseti Stúdentaráðs, saman ætla þær að fara yfir stöðu námsmanna í dag og hvernig framtíðin lítur út.

    • 50 min
    5. Samfylkingin í beinni: Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar

    5. Samfylkingin í beinni: Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar

    Logi Einarsson, formaður, og Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður fara yfir liðnar stundir í sögu Samfylkingarinnar og horfa til framtíðar. Samfylkingin fagnaði 20 ára afmæli 5. maí og var því fagnað stafrænt sökum Covid-19.

    • 35 min

Top podcasts em Notícias

O Assunto
G1
Foro de Teresina
piauí
Medo e Delírio em Brasília
Central 3 Podcasts
Petit Journal
Petit Journal
the news ☕️
waffle 🧇
Durma com essa
Nexo Jornal