ILLVERK Podcast

Inga Kristjáns
ILLVERK Podcast

Hlaðvarpið sem hefur svalað forvitni íslendinga um sannsöguleg sakamál síðan 2019. • www.illverk.is • #illverkpodcast • illverk@illverk.is

  1. 17/08/2024

    171 Þáttur: The Black Swan Murder | Ashley & Doug Benefield

    Ashley var aðeins 24 ára gömul þegar hún kynntist hinum 54 ára Doug Benefield. Ashley, fyrrverandi ballerína heillaðist strax af Doug sem varð níu mánuðum áður ekkill. Doug fannst Ashley fallegasta kona sem hann hafði augum litið og hún gaf henni von um að elska á ný. Þau giftu sig þrettán dögum eftir að þau kynntust fyrst. Ótrúleg ástarsaga endaði þannig að Ashley er nýbúin að fara í gegnum réttarhöld, talin sek um að skjóta Doug til bana. Hún segir morðið framið í sjálfsvörn á meðan margir halda að hún hafi einfaldlega þráð að losta við hann. Má bjóða þér að hlusta á fleiri Illverk þætti? Þú getur skráð þig í áskrift & með því fengið aðgang að yfir 300+ aukaþáttum, fimm nýja í hverjum mánuði & þessa fríu án auglýsinga.Áskriftin kostar 1150,- kr á mánuði & henni fylgir engin binding. Skráðu þig í illverk áskrift inná www.illverk.isHafðu samband:• illverk@illverk.is• #illverkpodcast ʙᴀᴋʜᴊᴀʀʟᴀʀ ɪʟʟᴠᴇʀᴋ ᴘᴏᴅᴄᴀsᴛ: • ᴋ𝟷𝟾 ɪsʟᴀɴᴅ | ʀᴇʏᴋᴊᴀᴠɪᴋᴡᴀʀᴇʜᴏᴜsᴇ.ɪssᴀᴍғᴇʟᴀɢsᴍɪᴅʟᴀʀ:• ɪɴsᴛᴀɢʀᴀᴍ | ɪʟʟᴠᴇʀᴋᴘᴏᴅᴄᴀsᴛ• ʟᴏᴋᴀᴅᴜʀ ғᴀᴄᴇʙᴏᴏᴋ ʜᴏᴘᴜʀʜʟᴀᴅᴠᴀʀᴘɪᴅ sᴇᴍ ʜᴇғᴜʀ sᴠᴀʟᴀᴅ ғᴏʀᴠɪᴛɴɪ ɪsʟᴇɴᴅɪɴɢᴀ ᴜᴍ sᴀɴɴsᴏɢᴜʟᴇɢ sᴀᴋᴀᴍᴀʟ sɪᴅᴀɴ 𝟸𝟶𝟷𝟿 ®

    1h4min
  2. 10/08/2024

    170 Þáttur: Murder In Ålborg │ Mia Skadhauge Stevn

    Það var loksins komið að því! Ekki nóg með það að öllum reglum var aflétt þegar kom að Covid 19, heldur var hin 22 ára gamla Mia Stevn að klára annað árið sitt í hjúkrunarfræði. Aðal partýgatan í Aalaborg í Danmörku var pökkuð af fólki á öllum aldri og var Mia ein af þeim sem hlakkaði til að skemmta sér. Engum hefði grunað að þetta ætti eftir að verða hennar síðasta djamm ... Mia sást aldrei framar á lífi eftir að hún settist uppí svartan bíl. Það leið ekki á löngu þar til hvarf hennar varð umtalað um allt land og situr enn sem fastast í minnum Dana. Má bjóða þér að hlusta á fleiri Illverk þætti? Þú getur skráð þig í áskrift & með því fengið aðgang að yfir 300+ aukaþáttum, fimm nýja í hverjum mánuði & þessa fríu án auglýsinga.Áskriftin kostar 1150,- kr á mánuði & henni fylgir engin binding. Skráðu þig í illverk áskrift inná www.illverk.isHafðu samband:• illverk@illverk.is• #illverkpodcast ʙᴀᴋʜᴊᴀʀʟᴀʀ ɪʟʟᴠᴇʀᴋ ᴘᴏᴅᴄᴀsᴛ: • ᴋ𝟷𝟾 ɪsʟᴀɴᴅ | ʀᴇʏᴋᴊᴀᴠɪᴋᴡᴀʀᴇʜᴏᴜsᴇ.ɪssᴀᴍғᴇʟᴀɢsᴍɪᴅʟᴀʀ:• ɪɴsᴛᴀɢʀᴀᴍ | ɪʟʟᴠᴇʀᴋᴘᴏᴅᴄᴀsᴛ• ʟᴏᴋᴀᴅᴜʀ ғᴀᴄᴇʙᴏᴏᴋ ʜᴏᴘᴜʀʜʟᴀᴅᴠᴀʀᴘɪᴅ sᴇᴍ ʜᴇғᴜʀ sᴠᴀʟᴀᴅ ғᴏʀᴠɪᴛɴɪ ɪsʟᴇɴᴅɪɴɢᴀ ᴜᴍ sᴀɴɴsᴏɢᴜʟᴇɢ sᴀᴋᴀᴍᴀʟ sɪᴅᴀɴ 𝟸𝟶𝟷𝟿 ®

    41min

Sobre

Hlaðvarpið sem hefur svalað forvitni íslendinga um sannsöguleg sakamál síðan 2019. • www.illverk.is • #illverkpodcast • illverk@illverk.is

Você também pode gostar de

Para ouvir episódios explícitos, inicie sessão.

Fique por dentro deste podcast

Inicie sessão ou crie uma conta para seguir podcasts, salvar episódios e receber as atualizações mais recentes.

Selecionar um país ou região

África, Oriente Médio e Índia

Ásia‑Pacífico

Europa

América Latina e Caribe

Estados Unidos e Canadá