15 episódios

Hlaðvarp um kvikmyndir í Bíó Paradís í umsjá Magnúsar Thorlacius og Kjartans Loga Sigurjónssonar.

Paradísarheimt Heimildin

    • Sociedade e cultura

Hlaðvarp um kvikmyndir í Bíó Paradís í umsjá Magnúsar Thorlacius og Kjartans Loga Sigurjónssonar.

    #15 Showing up

    #15 Showing up

    Kjartan og Magnús ræða Showing Up í lokaþætti af Paradísarheimt þennan veturinn. Þeir lofa að mæta aftur ferskari en aldrei fyrr í haust. Þátturinn er í boði Lamb Street Food.

    #14 Gnarr (ásamt Jóni Gnarr)

    #14 Gnarr (ásamt Jóni Gnarr)

    Paradísarheimt eflir til hátíðarþáttar fyrir hátíðarsýningu á heimildamyndinni Gnarr. Jón Gnarr mætir í stúdíóið til Kjartans og Magnúsar og ræðir tilurð Besta flokksins og heimildamyndarinnar sem gerð var um framboðið. Gnarr verður sýnd í Bíó Paradís mánudaginn 27. maí kl 19, þar sem umræður verða eftir sýningu með Jóni, Gauki Úlfarssyni leikstjóra myndarinnar og Heiðu Kristínu kosningastjóra Besta flokksins.

    #13 Immaculate

    #13 Immaculate

    Kjartan og Magnús ræða hryllingsmyndina Immaculate með Sydney Sweeney í aðalhlutverki í þætti vikunnar af Paradísarheimt. Þátturinn er í boði Lamb Street Food.

    #12 For Evigt

    #12 For Evigt

    Dansk-íslenska sci-fi kvikmyndin For Evigt er á dagskrá hjá Kjartani og Magnúsi í hlaðvarpinu Paradísarheimt þessa vikuna. Þátturinn er í boði Lamb Street Food.

    #11 Love Lies Bleeding

    #11 Love Lies Bleeding

    Kjartan og Magnús fjalla um Love Lies Bleeding í nýjasta þætti af Paradísarheimt, hlaðvarpinu um kvikmyndirnar í Bíó Paradís. Þátturinn er í boði Lamb Street Food.

    #10 Toves Værelse

    #10 Toves Værelse

    Stormasamt samband listahjónanna Tove og Victor í kvikmyndinni Toves Værelse er til umræðu í nýjasta þætti af Paradísarheimt. Þátturinn er í boði Lamb Street Food.

Top podcasts em Sociedade e cultura

NerdCast
Jovem Nerd
Bom dia, Obvious
Marcela Ceribelli
É nóia minha?
Camila Fremder
Rádio Novelo Apresenta
Rádio Novelo
Que História É Essa, Porchat?
GNT
A Grande Fúria do Mundo
Wondery

Você Também Pode Gostar de

Ólafssynir í Undralandi
Útvarp 101
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars
Helgi Jean Claessen
Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?
70 Mínútur
Hugi Halldórsson
FM957
FM957