491 episódios

Samstöðin er fréttamiðill og vettvangur fyrir róttæka samfélagsumræðu og raddir þeirra sem ekki fá rúm í umfjöllun meginstraumsmiðla. Þættir Samstöðvarinnar eru allt í senn fréttir, fundir, sjónvarps-, útvarps- og hlaðvarpsþættir og innlegg í gagnvirka umræðu á samfélagsmiðlum.

Samstöðin er opin fyrir allt fólk sem vill styðja við baráttuna fyrir réttlæti, jöfnuði og samkennd.

Samstöðin Samstöðin

    • Notícias

Samstöðin er fréttamiðill og vettvangur fyrir róttæka samfélagsumræðu og raddir þeirra sem ekki fá rúm í umfjöllun meginstraumsmiðla. Þættir Samstöðvarinnar eru allt í senn fréttir, fundir, sjónvarps-, útvarps- og hlaðvarpsþættir og innlegg í gagnvirka umræðu á samfélagsmiðlum.

Samstöðin er opin fyrir allt fólk sem vill styðja við baráttuna fyrir réttlæti, jöfnuði og samkennd.

    Rauða borðið 10. júní - Þingið, veik ríkisstjórn, meintur orkuskortur og Evrópusambandið

    Rauða borðið 10. júní - Þingið, veik ríkisstjórn, meintur orkuskortur og Evrópusambandið

    Mánudagurinn 10. júní
    Þingið, veik ríkisstjórn, meintur orkuskortur og Evrópusambandið

    Þingmennirnir Þórarinn Ingi Pétursson formaður atvinnuveganefndar og Gísli Rafn Ólafsson, þingmaður pírata ræða hvort ríkisstjórnin springur á morgun ásamt Maríu Rut Kristinsdóttur sem situr nú á þingi fyrir Viðreisn. Bjarni Bjarnason fyrrum forstjóri Orkuveitunnar rökstyður álit sitt um að það þurfi lítið að virkja, að orkuskortur sé ekki fyrirsjáanlegur. Við ræðum svo úrslit kosninga til Evrópuþingsins við Íslendinga í ESB: Rósa Björk Brynjólfsdóttir í Frakklandi, Jón Sigurður Eyjólfsson á Spáni, Þorfinnur Ómarsson í Belgíu, Steingrímur Jónsson í Svíþjóð og Áslaug Hersteinsdóttir-Hölttä í Finnlandi.

    • 3 h 2 min
    Synir Egils: Vandi ríkisstjórnar og Vg, vopnasala og óafgreidd mál

    Synir Egils: Vandi ríkisstjórnar og Vg, vopnasala og óafgreidd mál

    Sunnudagurinn 9 . júní: 
    Synir Egils: Vandi ríkisstjórnar og Vg, vopnasala og óafgreidd mál

    Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þau Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi Sósíalista, Svanborg Sigmarsdóttir framkvæmdastjóri Viðreisnar og Þórður Gunnarsson hagfræðingur og ræða stöðu ríkisstjórnar og stjórnmálaflokka, óafgreidd mál á Alþingi, togstreitu í varnarmálum milli forseta og ríkisstjórnar og margt fleiri. Þeir bræður munu síðan taka púlsinn á pólitíkinni.

    • 1h 44 min
    Rauða borðið - Helgi-spjall: Einar Már

    Rauða borðið - Helgi-spjall: Einar Már

    Laugardagurinn 8. júní
    Helgi-spjall: Einar Már

    Einar Már Guðmundsson kemur í helgi-spjall við Rauða borðið og segir okkar frá því hvernig hann varð sá sem hann er; frá ætt sinni og uppruna, fjölskyldu og vinum, kynslóð og baráttu, geðveiki og alkóhólisma og öðru sem mótað hefur líf hans.

    • 3 h 36 min
    Rauða borðið - Vikuskammtur. Lenya Rún Taha Karim, Sara Stef. Hildar, Snorri Sturluson og Snorri Páll Jónsson

    Rauða borðið - Vikuskammtur. Lenya Rún Taha Karim, Sara Stef. Hildar, Snorri Sturluson og Snorri Páll Jónsson

    Föstudagur 7. júní
    Vikuskammtur: Vika 23

    Í Vikuskammt við Rauða borðið í dag koma þau Lenya Rún Taha Karim varaþingkona, Sara Stef. Hildar feministi, Snorri Sturluson kvikmyndagerðarmaður og Snorri Páll Jónsson lausamaður og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af kjöri forseta, falli Vg, stríði og vetrarveðri og frásögnum af þrælavinnu og vondri stöðu drengja.

    • 1h 33 min
    Grimmi og Snar - Reiði, oh what a feeling 😊

    Grimmi og Snar - Reiði, oh what a feeling 😊

    Fimmtudagur 6. júní
    Grimmi og Snar - Reiði, oh what a feeling 😊

    Þórunn Eymundardóttir sálfræðingur og töffari leiðir okkur um mannlega og dýrslega veröld innra lífs og skoðar sérstaklega reiðina með stækkunargleri og flísatöng 😡🤬😱

    • 1h 28 min
    Rauða borðið 6. júní ESB, öryggisstefna, blaðamenn og Indland

    Rauða borðið 6. júní ESB, öryggisstefna, blaðamenn og Indland

    Fimmtudagurinn 6. júní
    ESB, öryggisstefna, blaðamenn og Indland

    Jón Steindór Valdimarsson formaður Evrópuhreyfingarinnar ræðir kosningar sem hófust í dag til Evrópuþingsins. Guðmundur Gunnarsson ræðir flótta fólks úr blaðamennsku yfir í pólitík og aðra geira. Helen Ólafsdóttir öryggisráðgjafi ræðir um öryggisstefnu Íslands, sem lituð er hernaðarhyggju. Guðmundur Gunnarsson ræðir eftirmál talningarklúðursins og stöðu fjölmiðlunar og stjórnmála. Flótta fjölmiðlamanna yfir í önnur störf ber á góma og sitthvað fleira. Og Guðjón Bjarnason arkitekt ræðir kosningarnar í Indlandi og það stóra og fjölmenna land.

    • 2 h 43 min

Top podcasts em Notícias

O Assunto
G1
Foro de Teresina
piauí
Medo e Delírio em Brasília
Central 3 Podcasts
Xadrez Verbal
Central 3 Podcasts
the news ☕️
waffle 🧇
Petit Journal
Petit Journal

Você Também Pode Gostar de

Rauða borðið
Gunnar Smári Egilsson
Spursmál
Ritstjórn Morgunblaðsins
Þjóðmál
Þjóðmál
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Í ljósi sögunnar
RÚV
Podcast með Sölva Tryggva
Sölvi Tryggvason