190 episódios

Umræðuþættir um amerískan fótbolta.

Tíu Jardarnir Podcaststöðin

    • Esportes

Umræðuþættir um amerískan fótbolta.

    E.195 - Stórskemmtileg draft yfirferð Jardanna

    E.195 - Stórskemmtileg draft yfirferð Jardanna

    Það var fullur bátur þegar Jardarnir fóru yfir það besta og versta við 2024 nýliðavalið í NFL.

    Allt saman í boði Bola (léttöl), Kansas - Pítan og Saffran, Arena Gaming og Lengjunar!

    • 1h 4 min
    E.194 - Þriðji í örseríu Tíu Jardanna!

    E.194 - Þriðji í örseríu Tíu Jardanna!

    Kalli, Valur og Matti fara yfir helstu nöfnin í NFL draftinu sem er framunda í lok apríl. Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni.

    Í þetta skiptið var farið yfir varnarmennina í draftinu. Allt sem þið þurfið að vita fyrir aðalgauranna sem munu hafa áhrif á einhver lið í NFL deildinni.

    Allt saman í boði Bola (léttöl), Kansas - Pítan og Saffran, Arena Gaming og Lengjunar!

    • 53 min
    E.193 - Annar í örseríu Tíu Jardanna!

    E.193 - Annar í örseríu Tíu Jardanna!

    Kalli, Maggi og Matti halda áfram að fara yfir helstu nöfnin í NFL draftinu sem er framunda í lok apríl. Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni.

    Í þetta skiptið var farið yfir aðra sóknarmenn, þá helst WR og TE stöðuna. Allt sem þið þurfið að vita fyrir aðalgauranna sem munu hafa áhrif á einhver lið í NFL deildinni.

    Allt saman í boði Bola (léttöl), Kansas - Pítan og Saffran, Arena Gaming og Lengjunar!

    • 34 min
    E.192 - Fyrsti í örseríu 10 Jardanna

    E.192 - Fyrsti í örseríu 10 Jardanna

    Kalli, Maggi og Matti hrundu inn í Nóa síríus studíóið hjá Podcaststöðinni til þess að fara yfir helstu nöfnin í NFL draftinu sem er í haldið í lok apríl.

    Þeir fóru yfir QB stöðuna og fóru yfir allt það helsta sem þið þurfið að vita fyrir aðalgauranna sem munu eflaust breyta framtíð liðanna í NFL.

    Allt saman í boði Bola (léttöl), Kansas - Pítan og Saffran, Arena Gaming og Lengjunar!

    • 39 min
    E.191 - M&M þáttur!

    E.191 - M&M þáttur!

    Maggi og Matti fóru yfir rosalega byrjun tímabilsins!



    Free agency signings, trade og fréttir af leikmannamálum.

    Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíóinu hjá Podcaststöðinni!

    Í boði BOLI - TUDDI Léttöl! Hann kemur í allra kvikindalíki sá rauði sá góði!

    Kansas - Pítan og Saffran maður. Sígilt!

    Lengjan Lengjan lukkusprengja! Íslenskt, já takk!

    Arena Gaming. Heimavöllur NFL á Íslandi! Hægt að hostea allt hjá Arena. Afmæli, stemmingsferð, skírn, gifting. Skiptir ekki máli. Það er fundin lausn á öllu!

    • 1h 6 min
    E.190 - Super Bowl yfirferð með kveðju!

    E.190 - Super Bowl yfirferð með kveðju!

    Biggi, Valsi, Matti og Kalli komu saman til að fara yfir stærsta leik ársins!
    Allt saman tekið upp í Nóa Síríus stúdíónu hjá Podcaststöðinni!
    Boli - TUDDI! Léttöl!
    ARENA GAMING - Heimavöllur NFL á Íslandi! Takk fyrir komuna kæru Jardar!
    Lengjan Lengjan LUKKUSPRENGJA!
    Kansas - Pítan og Saffran!

    • 52 min

Top podcasts em Esportes

Posse de Bola
UOL
Futebol no Mundo
ESPN Brasil, Alex Tseng, Gustavo Hofman, Leonardo Bertozzi, Ubiratan Leal
Charla Podcast
Charla Podcast
Flow Sport Club
Grupo Flow
GE Flamengo
Globoesporte
Meiocampo
Central 3 Podcasts

Você Também Pode Gostar de

Steve Dagskrá
Steve Dagskrá
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason
Þungavigtin
Tal
70 Mínútur
Hugi Halldórsson
Í ljósi sögunnar
RÚV
Handkastið
Handkastið