106 episodes

Í Taktíkinni fjöllum við um íþróttir á landsbyggðunum. Við fáum ýmsa góða gesti úr íþróttalífinu í settið, ýmist íþróttafólkið sjálft, þjálfarana eða spekinga með mismunandi bakgrunn. Knattspyrna, handbolti, íshokkí, körfubolti, kraftlyftingar, frjálsar, skák, ofurhlaup, júdó og margt fleira. Hér fáum við að kynnast fólki í íþróttum á persónulegu nótunum.

Taktíkin N4

    • Esportes

Í Taktíkinni fjöllum við um íþróttir á landsbyggðunum. Við fáum ýmsa góða gesti úr íþróttalífinu í settið, ýmist íþróttafólkið sjálft, þjálfarana eða spekinga með mismunandi bakgrunn. Knattspyrna, handbolti, íshokkí, körfubolti, kraftlyftingar, frjálsar, skák, ofurhlaup, júdó og margt fleira. Hér fáum við að kynnast fólki í íþróttum á persónulegu nótunum.

    #106 Íþróttir og stjórnun

    #106 Íþróttir og stjórnun

    Sveinn Margeirsson er núverandi sveitarstjóri Skútustaðahrepps. Hann var í fremstu röð frjálsíþróttamanna landsins á árum áður, meðal annars á hann íslandsmet í 3000 metra hindrunarhlaupi. En hvað er líkt með hindrunarhlaupi og stjórnsýslu? Það er víst ansi mikið!

    • 34 min
    #105 Skólaíþróttir - Sigurlína Hrönn Einarsdóttir

    #105 Skólaíþróttir - Sigurlína Hrönn Einarsdóttir

    Árangur Varmahlíðarskóla í Skólahreysti síðustu ár hefur vakið athygli. Gestur þáttarins er Sigurlína Hrönn Einarsdóttir, íþróttakennari
    í Varmahlíðarskóla til 17 ára.

    • 32 min
    #104 Rafíþróttir 2

    #104 Rafíþróttir 2

    Hvað vilt þú vita um rafíþróttir? Hvernig er að iðka rafíþróttir? Hvernig er það fyrir foreldra að taka þátt og fylgjast með börnum sínum á veraldarvefnum í leikjasamfélaginu? Ræðum við Aron Ólafsson, framkvæmdastjóri Rafíþróttasamtaka Íslands, Viðar Valdimarsson foreldri rafíþróttamanns

    • 23 min
    #103 Rafíþróttir og ÍSÍ

    #103 Rafíþróttir og ÍSÍ

    Eiga rafíþróttir að vera innan íþróttahreyfingarinnar? Mjög skiptar skoðanir eru það hvort rafíþróttir teljist til íþrótta. Margir vita einnig afskaplega lítið um það hvað rafíþróttir eru og telja það bara snúast um að spila tölvuleiki og ekki vitund meira en það. Aron Ólafsson, framkvæmdastjóri Rafíþróttasamtaka Íslands og Viðar Sigurjónsson, skrifstofustjóri ÍSÍ á Akureyri ræða málin í þessum þætti. Umsjón: Rakel Hinriksdóttir

    • 28 min
    #102 Andleg uppbygging

    #102 Andleg uppbygging

    Hvað skiptir hreyfing og heilsa miklu máli fyrir andlegu hliðina? Rakel spjallar um andlega uppbyggingu við Kristján Gunnar Óskarsson sálfræðing og Guðrúnu Arngrímsdóttur og Hrafnhildi Reykjalín Vigfúsdóttur hjá Sjálfsrækt á Akureyri.

    • 28 min
    #101 Afreksvæðing

    #101 Afreksvæðing

    Taktíkin fer af stað aftur. Rakel Hinriks stýrir þættinum, þar sem rætt verður um íþróttir, lýðheilsu og ýmislegt annað sem viðkemur líkamlegri og andlegri heilsu. Í þessum þætti verður fjallað um svokallaða afreksvæðingu. Erum við að leggja of mikið á börnin okkar í íþróttum? Eða hafa þau kannski gott af því? Hvað þarf að varast? Ræðum við sérfræðinga á sviði íþróttaþjálfunar og sálfræði.

    • 56 min

Top Podcasts In Esportes

Posse de Bola
UOL
Futebol no Mundo
ESPN Brasil, Alex Tseng, Gustavo Hofman, Leonardo Bertozzi, Ubiratan Leal
Quatro em Campo
CBN
O Bola nas Costas
Rede Atlântida
Charla Podcast
Charla Podcast
Sala de Redação
EsportesGZH