16 episodes

Ræðum um uppáhalds hljómsveitina okkar, Metallica. Við erum ekki sérfræðingar, bara tveir gaurar sem hafa brennandi áhuga á öllu því sem þessi hljómsveit gerir.

Ktúlú Kallar ktulukallar

    • Music

Ræðum um uppáhalds hljómsveitina okkar, Metallica. Við erum ekki sérfræðingar, bara tveir gaurar sem hafa brennandi áhuga á öllu því sem þessi hljómsveit gerir.

    16. þáttur - Garage inc. Disc 1

    16. þáttur - Garage inc. Disc 1

    Í þessum þætti förum við yfir fyrri hlutann af plötunni Garage inc. sem er einmitt plata eingöngu með cover lögum sem fjórmenningarnir tóku upp haustið 1998. Útúrdúrar, fróðleiksmolar og grín á sínum stað.

    • 1 hr
    15. þáttur - Cliff Burton

    15. þáttur - Cliff Burton

    Í þessum þætti fjöllum við um Cliff Burton, hvernig áhrif hann hafði á hina MEÐLIMI bandsins ásamt ýmsum bransasögum um hann. Útúrdúrar, fróðleiksmolar og grín á sínum stað.

    • 48 min
    14. þáttur - Topp 10 sóló

    14. þáttur - Topp 10 sóló

    Í þessum þætti fáum við í fyrsta sinn til okkar gest. Það er hann Bóas Gunnarsson, tónlistarmaður og erkisnillingur! Við settumst allir sveittir yfir öll sóló sem hafa endað á Metallica stúdíóplötum og gerðum þrjá (að einhverju leyti) mismunandi topp 10 lista yfir þau. Fróðleiksmolar, útúrdúrar og lélegir brandarar að sjálfsögðu á sínum stað.

    • 52 min
    13. þáttur - Loudwire listinn víðfrægi

    13. þáttur - Loudwire listinn víðfrægi

    Öðruvísi þáttur að þessu sinni. Við tökum fyrir Loudwire listann yfir öll furmsömdu MetallicA lögin og gefum okkar álit á stöðu hvers lags á listanum.
    Útúrdúrar, fróðleiksmolar og grín á sínum stað.

    • 53 min
    12. þáttur. Topp 10 "Deep Cuts"

    12. þáttur. Topp 10 "Deep Cuts"

    Í þessum þætti tölum við í fyrsta sinn um eitthvað annað en heila plötu. Við tókum saman lista yfir okkar uppáhalds lög sem fá minni spilun en okkur finnst þau eiga skilið. Bæði í útvarpi, á Spotify/Apple/YouTube (o.s.frv.) og í lifandi flutningi.

    • 42 min
    11. þáttur - Hardwired... To Self-Destruct

    11. þáttur - Hardwired... To Self-Destruct

    Ellefta og nýjasta plata Metallica. Við förum yfir lögin, upptökuferlið og rýnum í textana. Útúrdúrar eru að sjálfsögðu á sínum stað.

    • 1 hr 48 min

Top Podcasts In Music

Stixx 100% Production Mix
Stixx
Romeo Makota
Romeo Makota
Knight SA - MidTempo Sessions Uploads
Knight SA
DJ PH
DJ PH
Dj Fresh (SA) #AnotherFreshMix
DJ Fresh (SA)
Oor Podcast
Earful Soul