80 episodes

Eva & Sylvía taka hrátt plebbaspjall um mannlegheit!

Normið Eva & Sylvia

  • Mental Health

Eva & Sylvía taka hrátt plebbaspjall um mannlegheit!

  79. Ertu krókódíll eða rolla? – WORKSHOP

  79. Ertu krókódíll eða rolla? – WORKSHOP

  Samstarfsaðilar þáttarins eru • Sérfræðingar í húðumhirðu • Collab • BioKult • Krónan • Saffrox • 🐊 Þú fattar ekki að hann sé að koma fyrr en að hann er búinn að éta þig 🐊 Tókum krókódílaorkuna fyrir og krufum aðeins þetta úrvals lífshakk. Hvernig getum við fundinn kraftinn innanfrá og étið daginn og markmiðin […]

  78. Dr. Erla Björns – Viltu lengja líf þitt?

  78. Dr. Erla Björns – Viltu lengja líf þitt?

  Samstarfsaðilar þáttarins eru • BioKult • Saffrox • Krónan • Sérfræðingar í húðumhirðu • Collab • “Hvernig svafstu í nótt elsku? Ertu lasin/n?” Nei ég er bara ómáluð og svaf illa… takk. Ef við ættum pillu til að gefa þér sem að myndi lengja líf þitt, gera þig hamingjusamari, fallegri, afkastameiri og heilsuhraustari myndiru taka […]

  77. Skömmin – Þetta gerðist ekki!

  77. Skömmin – Þetta gerðist ekki!

  Samstarfsaðilar þáttarins eru • Saffrox • BioKult • Krónan • Sérfræðingar í húðumhirðu • Collab • Skömm er ein leiðinlegasta tilfinning sem er til, en það býr margt í henni sem við getum skoðað og pælt í. Hún gerir okkur lítið gott… skömm getur sprottið upp þegar við gerum eitthvað vandræðalegt – sem er fyndið […]

  76. Hvað er heimilisofbeldi?

  76. Hvað er heimilisofbeldi?

  Styrktaraðilar þáttarins er eru • Saffrox • BioKult • Sérfræðingar í húðumhirðu • Krónan • Collab • Þessi þáttur er einn af þessum nauðsynlegu. Það voru forréttindi að spjalla við Jenný Valberg og Drífu Jónasardóttur. Jenný fór í gegnum 13 ár af heimilisofbeldi, steig upp úr því sem sigurvegari og starfar núna fyrir Kvennaathvarfið. Drífa […]

  75. Elskaðu byrjunarreitinn

  75. Elskaðu byrjunarreitinn

  ❗️Styrktaraðilar þáttarins eru • BioKult • Sérfræðingar í húðumhirðu • Collab • RYS.IS (ath 15% afsl ekki 20. Fyrirgefið mismælin🙏🏼) • Hefurðu einhverntímann byrjað ALL IN í einhverju og svo fer það hressilega í vaskinn? 🙂 Við tengjum. Flestir tengja. Það er neflinlega kúnst að elska byrjunarreitinn og að geta tekið lítil en þétt og […]

  74. Guðni Gunnars – „Treystirðu þér eða treystirðu þér ekki?“

  74. Guðni Gunnars – „Treystirðu þér eða treystirðu þér ekki?“

  Styrktaraðilar þáttarins eru • BioKult • Sérfræðingar í húðumhirðu • Collab • 🎙Það er komið að þessu kæru hlustendur! Guðni Gunnars sjálfur, legend með meiru, mætti í stúdíóið okkar. Og máttugur er mættur maður. Hann Guðni hefur hjálpað svo mörgum að færast nær hamingjunni og það var okkur mikill heiður að fá hann í ljúft […]

Top Podcasts In Mental Health

Listeners Also Subscribed To