4 episodes

Landsbyggðir er sjónvarpsþáttur um byggðamál í víðasta skilningi þess málaflokks. Ristjóri er Hilda Jana Gísladóttir

Landsbyggðir N4

    • News

Landsbyggðir er sjónvarpsþáttur um byggðamál í víðasta skilningi þess málaflokks. Ristjóri er Hilda Jana Gísladóttir

    Ungt fólk og stjórnmál

    Ungt fólk og stjórnmál

    Í aðdraganda kosninga var umfjöllunarefnið ungt fólk og stjórnmál og mættu þau Árni og Brynja í settið og ræddu sjónaramið ungs fólks og kosninga - en þau segja atkvæði ungs fólks skipta máli

    • 25 min
    Raforkuflutningar á landsbyggðunum

    Raforkuflutningar á landsbyggðunum

    Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjórinn á Akureyri og Sverrir Jan Norðfjörð hjá Landsneti ræða raforkuflutninga, flöskuhálsa í raforkukerfinu, hvað sé til ráða og hvers vegna verkefnið sé ekki lengra á veg komið en raun ber vitni

    • 26 min
    Æskileg teymisvinna lögreglumanna og geðhjúkrunarfræðinga?

    Æskileg teymisvinna lögreglumanna og geðhjúkrunarfræðinga?

    Geðsjúkir eru stundum vistaðir í fangageymslum þegar önnur úrræði eru ekki í boði. Rósamunda Jóna Baldursdóttir verkefnastjóri í lögreglufræði við HA segir vinnu við þennan málaflokki skapa mikið álag þar sem úrræði séu oft af skornum skammti, ekki síst á landsbyggðunum. Í Bretlandi hefur töluverður árangur náðst með teymisvinnu lögregluþjóna og geðhjúkrunarfræðinga í útköllum sem tengjast geðheilbrigði.

    • 28 min
    Jafnrétti á landsbyggðunum

    Jafnrétti á landsbyggðunum

    Katrín Björg Ríkharðsdóttir, nýráðin framkvæmdastýra Jafnréttisstofu er gestur þáttarins. Hún var áður aðstoðarmaður bæjarstjóra, en aðalumfjöllunarefni þáttarins að þessu sinni.

    • 26 min

Top Podcasts In News

Journal Afrique
RFI
Global News Podcast
BBC World Service
Journal de l'Afrique
FRANCE 24
Politique
FRANCE 24
Une semaine dans le monde
FRANCE 24
Le débat
FRANCE 24