4 Folgen

Uppbyggilegt podcast.

NeyðarLínan Lína Birgitta

    • Gesundheit und Fitness

Uppbyggilegt podcast.

    Mig langar að stofna fyrirtæki og framleiða mína eigin vöru!

    Mig langar að stofna fyrirtæki og framleiða mína eigin vöru!

    Tanja Ýr eigandi Tanja Ýr Cosmetics kom í stúdíóið til mín og við ræddum allt milli himins og jarðar þegar það kemur að fyrirtækjarekstri. Við ræddum meðal annars um mistök, gjaldþrot, ferlið við að byrja, kosti og galla, gefum tips og margt fleira! 

    • 45 Min.
    Kvíði getur verið allskonar!

    Kvíði getur verið allskonar!

    Heiða sem er ein af mínum bestu vinkonum kom til mín í stúdíóið og við ræddum um kvíða. Hvað er kvíði, hver eru einkennin og hvað er hægt að gera í honum? Í þættinum ræðum við meðal annars um okkar eigin kvíða og hvaða verkfæri við notum.

    • 51 Min.
    Kynhneigðir - við erum allskonar!

    Kynhneigðir - við erum allskonar!

    Ragga Hólm kom í stúdíóið til mín og við ræddum um kynhneigðir, fordóma, tilfiningar, hvernig er að vera fyrir sama kyn og margt fleira.

    • 1 Std. 3 Min.
    Hvað er líkamsímynd?

    Hvað er líkamsímynd?

    Hvað er líkamsímynd og hvernig upplifir þú líkamann þinn? Ernuland kíkti í stúdíóið til mín og við tókum gott spjall um jákvæða og neikvæða líkamsímynd.

    • 1 Std. 20 Min.

Top‑Podcasts in Gesundheit und Fitness

Psychologie to go!
Dipl. Psych. Franca Cerutti
Huberman Lab
Scicomm Media
Dingue - RTS
RTS - Radio Télévision Suisse
HEALTHWISE - Der Gesundheits- und Longevitypodcast.
Nils Behrens - Sunday
So bin ich eben! Stefanie Stahls Psychologie-Podcast für alle "Normalgestörten"
RTL+ / Stefanie Stahl / Lukas Klaschinski
Der 7Mind Podcast
Achtsamkeit & Mentales Wohlbefinden

Das gefällt dir vielleicht auch