11 épisodes

Tækni-podcast SPOC hóps Advania, þar sem rætt er um tæknina sem hópurinn er að vinna með í rekstri á UT kerfum, tækniáhugamál og annað tengt.

TechCast Advania Advania Ísland

    • Technologies

Tækni-podcast SPOC hóps Advania, þar sem rætt er um tæknina sem hópurinn er að vinna með í rekstri á UT kerfum, tækniáhugamál og annað tengt.

    Fjarfundir með Sigurgeiri Þorbjarnarsyni

    Fjarfundir með Sigurgeiri Þorbjarnarsyni

    Við tókum fjarfund með Sigurgeiri Þorbjarnarsyni og ræddum um fjarfundartækni, búnað í fundarherbergjum og notandaupplifunina. Sigurgeir hefur víðtæka reynslu úr upplýsingatæknigeiranum, hefur verið tæknilegur ráðgjafi fjölmargra stórra fyrirtækja og er meðal annars með CCNP gráðu frá Cisco.

    • 36 min
    Azure með Gísla Guðmunds

    Azure með Gísla Guðmunds

    Við fengum Gísla Guðmundsson í þáttinn til þess að segja okkur frá hvað er nýtt í Azure, hans reynslu af því að kenna kerfisstjórnun í HR og aðeins um Azure user group á Íslandi sem hann stofnaði. Gísli er kerfisstjóri í SysOps hóp Advania og hefur unnið hjá fyrirtækinu í 18 ár, en hann hefur lengi haft áhuga á tölvum og forritun og byrjaði ungur á sinclair spectrum.

    • 30 min
    40 ár í UT með Ragnari Wiencke

    40 ár í UT með Ragnari Wiencke

    Við spjölluðum við Ragnar Wiencke sem er með okkur í SPOC hóp Advania um feril hans og upplifanir. Ragnar hefur komið við á mörgum stöðum, byrjaði sem rennismiður, kenndi á Office og var svo lengi í notendaaðstoð hjá Landsvirkjun.

    • 27 min
    Lykilorð

    Lykilorð

    Við spjöllum aðeins um lykilorð, password manager kerfi og hvernig við erum að geyma lykilorðin okkar.

    Hlekkir í efni úr þættinum:

    Have I been pwned?

    (Check if you have an account that has been compromised in a data breach)

    https://haveibeenpwned.com/

    How secure is my password?

    https://howsecureismypassword.net/

    • 22 min
    Edge

    Edge

    Við förum yfir allt það helsta í nýju útgáfunni af Edge, sem byggir á chromium.

    • 26 min
    Stofuspjall með Söndru Birgis

    Stofuspjall með Söndru Birgis

    Hópstjóri framlínuþjónstunu Advania kom í smá spjall og ræddi meðal annars hvernig það kom til að hún byrjaði í bransanum og hennar upplifanir í gegnum árin

    • 27 min

Classement des podcasts dans Technologies

TikTok
Catarina Vieira
The African Pre-seed Podcast
Founders Factory Africa
Tik Tok
Agostina
Charlas iOS
John
Rabbit Hole
The New York Times
AI Named This Show
Tasia Custode, Tristan Jutras