20 episodes

Í klefanum þá skoðum við hvernig við náum árangri og komumst nær markmiðunum okkar. Í Klefanum þá talar allt íþróttafólk sama tungumálið! https://klefinn.is/https://www.instagram.com/klefinn.is/

Klefinn með Silju Úlfars Silja Úlfars

    • Sport

Í klefanum þá skoðum við hvernig við náum árangri og komumst nær markmiðunum okkar. Í Klefanum þá talar allt íþróttafólk sama tungumálið! https://klefinn.is/https://www.instagram.com/klefinn.is/

    Jón Halldórsson - eigandi KVAN og formaður Vals í handbolta

    Jón Halldórsson - eigandi KVAN og formaður Vals í handbolta

    Jón Halldórsson fór yfir víðan völl þegar hann ræddi leiðtoga, liðsheild, menningu innan liða, Evrópumeistara ævintýri Valsar og fleira. Jón er einn af eigendum KVAN sem er mennta- og þjálfunarfyrirtæki. Einnig er hann formaður handknattleiksdeildar Vals sem átti stórt tímabil bæði hjá konunum og körlunum. Jón ræddi hvernig menningin var sköpuð innan liðsins, hvernig þeir fjármögnuðu Evrópukeppnina og framhaldið hjá bæði kvenna- og karlaliðinu. Þá ræddi hann einnig menninguna innan félagsins ...

    • 46 min
    Hafdís Sigurðardóttir - hjólreiðakona Íslands

    Hafdís Sigurðardóttir - hjólreiðakona Íslands

    Hafdís er margfaldur Íslands- og bikarmeistari, en hún keppir bæði í götuhjólreiðum, tímatöku og gravel. Hafdís keppir fyrir Íslands hönd og hefur farið á Evrópumeistaramót sem og Heimsmeistaramót.Hafdís fer með okkur yfir ferilinn, hvað þarf til að ná árangri í hjólreiðum hvernig er að æfa hjólreiðar á Íslandi, einnig þegar það snjóar ennþá í júní. Þá ræðir hún mótin hér heima, samkeppnina og stórmótin úti. Um daginn fóru fimm íslenskar stelpur saman á Tour de feminin og hún segir okkur hver...

    • 1 hr 8 min
    Helena Sverrisdóttir - fyrrum atvinnukona í körfubolta

    Helena Sverrisdóttir - fyrrum atvinnukona í körfubolta

    Helena er ein farsælasta körfuboltakona Íslands. Helena á nánast öll met sem hægt er að setja í körfuboltanum, en hún lék sinn fyrsta meistaraflokksleik 12 ára og fyrsta landsleik 14 ára. Helena ræðir ferilinn, hún fór í Texas Christian University og náði frábærum árangri þar, en í haust verður hún tekin inn í frægðarhöll TCU. Helena spilaði sem atvinnukona í Slóvakíu, Ungverjalandi og Póllandi, en hún fann mun á að koma úr háskóla “bubblunni” yfir í atvinnumennskuna þar sem þú þarft að ...

    • 57 min
    EM í Utanvegahlaupum

    EM í Utanvegahlaupum

    Evrópumótið í utanvegahlaupum fer fram í Annecy, Frakklandi dagana 30. maí - 2. júní. Hlaupið er um 60km og um 3900 m hækkun, en hlaupaleiðin er í fjöllunum við Annecy vatn. Við heyrðu í Friðleifi Friðleifssyni liðstjóra og formanns langhlauparanefndar um Evrópumótið og undirbúninginn. Þá heyrðum við einnig í fimm af átta hlaupurum um undirbúninginn fram að hlaupi, taktík, búnað og fleira. Þátturinn er í boði Útilífs, Heilsuhillunnar, Hafið fiskverslun og GoodGood. Hvetjum ykku...

    • 59 min
    Arnar Freyr Theodórsson - Umboðsmaður

    Arnar Freyr Theodórsson - Umboðsmaður

    Arnar Freyr Theodórsson er umboðsmaður handboltamanna. Sjálfur lék Arnar handbolta lengi en fór út í umboðsmennsku þegar hann missti af tækifæri sem hann vildi ekki að aðrir myndu missa af. Arnar Freyr segir okkur frá heimi umboðsmanna og hvað það felur í sér, en sjálfur segist hann vera í þjónustustarfi sem snýst mikið um samskipti. Þá ræðir Arnar einnig hvaða eiginleika hann vill sjá hjá leikmönnum þegar hann skoðar að byrja að vinna með þeim og af hverju íslenskir handboltamenn eru gó...

    • 1 hr 1 min
    Elísabet Margeirsdóttir - Ofurhlaupari

    Elísabet Margeirsdóttir - Ofurhlaupari

    Elísabet Margeirsdóttir ofurhlaupari var fyrsta konan í heiminum til að klára 400km Ultra-Gobi maraþonið undir 100 klukkustundum. Elísabet fer yfir feril sinn, hvernig hún byrjaði að hlaupa yfir í að vera í eigenda hóps Náttúruhlaupa og hvað starfið er fjölbreytt þar. Elísabet hefur 14 sinnum farið í Laugavegshlaupið, hún segir aðeins frá reynslu sinni úr hlaupinu. Bakgarðurinn hófst 4. maí og lauk þann 6. maí, það var stórskostleg keppni, Elísabet ræðir keppnina, hvernig Bakgarðurinn byrjaði...

    • 1 hr 8 min

Top Podcasts In Sport

Linha Avançada
Antena3 - RTP
Стримы Лукомского
Вадим Лукомский
Correspondentes Premier
ESPN Brasil
SportHub Media
SportHub Media
GE Botafogo
Globoesporte
Football Daily
BBC Radio 5 Live

You Might Also Like

Helgaspjallið
Helgi Ómars
Mömmulífið
Mömmulífið
Podcast með Sölva Tryggva
Sölvi Tryggvason
Spjallið
Spjallið Podcast
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars
Helgi Jean Claessen