177 Folgen

Helgaspjallið er podcast útgáfa af lið á Trendnet.is

Helgaspjalli‪ð‬ Helgi Ómars

    • Gesellschaft und Kultur
    • 5,0 • 2 Bewertungen

Helgaspjallið er podcast útgáfa af lið á Trendnet.is

    Þáttur 179 - Kynnumst forsetaframbjóðendum 2024: Steinunn Ólína

    Þáttur 179 - Kynnumst forsetaframbjóðendum 2024: Steinunn Ólína

    Þátturinn er í boði:
    Nettó - www.netto.is - náið í Nettó appið í app-store og sparið!
    Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið
    IceHerbs - www.iceherbs.is
    Sleepy - www.sleepy.is - fæst í Vest Ármúla
    Bpro - www.bpro.is

    Steinunn Ólína er sá forsetaframbjóðandi sem ég hef verið forvitnastur um og var ég ekki vonsvikinn í þessum þætti, þvert á móti meira segja. Jafningi, sjálfsþekking og öryggi eru eiginlega orðin sem ég tók með mér eftir þetta spjall okkar Steinunnar. Við fórum um víðan völl í þessum þætti og verð að segja, að framboð hennar þykir mér sérstaklega spennandi. Slagorðið hennar í framboði sínu er "Með hjartanu" og tel ég það eiga mjög vel við. Ég mæli með að hlusta og fá að kynnast þessari mögnuðu konu enn betur!

    Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus Studíó-i Podcaststöðvarinnar

    • 57 Min.
    Þáttur 177 - Kynnumst forsetaframbjóðendum 2024: Halla Hrund Logadóttir

    Þáttur 177 - Kynnumst forsetaframbjóðendum 2024: Halla Hrund Logadóttir

    Þátturinn er í boði:
    Nettó - www.netto.is - náið í Nettó appið í app-store og sparið!
    Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið
    IceHerbs - www.iceherbs.is
    Sleepy - www.sleepy.is - fæst í Vest Ármúla
    Bpro - www.bpro.is

    Forsetakosningar 2024, eftir gríðarlega krefjandi ár, blússandi spillingu í landinu, þá þótti mér mikilvægt að setjast niður með forsetaframbjóðendum 2024 og kynnast þeim betur. Núna er tíminn að fá inn öflugan forseta sem stendur með fólkinu í landinu.
    Það var mikil ánægja að fá Höllu Hrund í Helgaspjallið og það sem ég tók hvað mest úr þeirri upplifun að sitja með henni, var hversu ljúf og góð nærveran hennar var, ásamt því auðvitað að hlusta á hana um hugsjónir og áætlanir hennar sem hún hyggst að taka með sér verði hún kosin forseti Íslands. Við förum yfir bakrunn hennar og störf, skyggnumst inní hugarheiminn hennar og kynnumst henni ennþá betur.

    Njótið vel!

    Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus Studíó-i Podcaststöðvarinnar

    • 1 Std. 10 Min.
    Þáttur 176 - Þórunn Eymundar frá Heimilisfriði um hlið meðferðaraðila gerenda ofbeldis

    Þáttur 176 - Þórunn Eymundar frá Heimilisfriði um hlið meðferðaraðila gerenda ofbeldis

    Þátturinn er í boði:
    Nettó - www.netto.is - náið í Nettó appið í app-store og sparið!
    Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið
    IceHerbs - www.iceherbs.is
    Sleepy - www.sleepy.is - fæst í Vest Ármúla
    Bpro - www.bpro.is

    Í samfélaginu okkar höfum við aldrei verið eins vakandi og meðvituð um ofbeldi. Þórunn Eymundardóttir sálfræðingur hjá Heimilisfriði sem er meðferðarúrræði fyrir einstaklinga sem beita eða hafa beitt ofbeldi í nánum samböndum. Í vaxandi og áframhaldandi umræðu fannst mér mikilvægt að heyra frá meðferðaraðilum sem vinna beint með gerendum, og finna fyrir áframhaldandi von um að ofbeldi í samfélaginu, og heiminum ef útí það er farið, fer minnkandi og við hjálpumst að, að reyna koma í veg fyrir það að fólk finni þörfina til að beita öðru fólki ofbeldi af öllu tagi. Ég er þakklátur Þórunni að hafa komið og fengið að bæði kynnast henni og vinnunni hennar, en líka hennar hugsjónum og sjónarmiðum.

    Ef þú telur að þú eða annar aðili gæti þurft á meðferð Heimilisfriðar að halda er hægt að fara inná www.heimilisfridur.is og panta tíma.

    Þessi þáttur var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó-i Podcaststöðvarinnar

    • 1 Std. 15 Min.
    Þáttur 175 - Berglind Hilmars miðill um englaheilun - "Þeir elska að vinna fyrir okkur"

    Þáttur 175 - Berglind Hilmars miðill um englaheilun - "Þeir elska að vinna fyrir okkur"

    Þátturinn er í boði:
    Nettó - www.netto.is - náið í Nettó appið í app-store og sparið!
    Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið
    IceHerbs - www.iceherbs.is
    Sleepy - www.sleepy.is - fæst í Vest Ármúla
    Bpro - www.bpro.is

    Berglind Hilmars er ein stórmagnaðasta manneskja sem ég hef fengið að sitja með. Ég tel mig enn heppinn að hafa verið kynntur fyrir henni og sérstaklega að hafa tekið upp þennan þátt. Berglind er miðill, Usui Reiki master og er einnig með kennararéttindi í englafræði og englaheilun. En þó að við Berglind förum um víðan völl í þessum þætti ræðum við mikið um þetta fyrirbæri. Englar. Eru þeir til? Hvað gera þeir? Hvernig líta þeir út? Hvernig virkar þetta allt saman. Berglind svarar öllum spurningum og rúmlega það, hún tekur okkur í ferðalag í þennan nýja heim, sem að mínu mati er fallegur og vert að skoða fyrir alla. Því hvað ef þeir eru til? Og hvað ef þeir geta hjálpað okkur að umfylla allt sem við óskum okkur? Njótið þáttarins og að hlusta á þessa mögnuðu konu.

    Þessi þáttur var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó-i Podcaststöðvarinnar

    • 1 Std. 19 Min.
    Þáttur 174 - Unnur & Bylgja Borgþórsdætur frá Morðcastinu, bakvið tjöldin -

    Þáttur 174 - Unnur & Bylgja Borgþórsdætur frá Morðcastinu, bakvið tjöldin -

    Þátturinn er í boði:
    Nettó - www.netto.is - náið í Nettó appið í app-store og sparið!
    Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið
    IceHerbs - www.iceherbs.is
    Sleepy - www.sleepy.is - fæst í Vest Ármúla
    Bpro - www.bpro.is

    Ég er einn af gríðarlega stórum hóp landsmanna sem elskar Morðcastið, og af stórri ástæðu vegna systrana Unnar og Bylgju Borgþórsdætra, sem ekki aðeins koma manni til að hlægja í grillaðari hlustun morða, heldur líka vegna öflugra skoðuna, réttlætiskennd og hversu ótrúlega autentískar þær eru sem persónur. Loksins mættu þær saman í borgina, og náði ég að setjast niður með þeim báðum og skyggnast á bakvið tjöldin í Morðcastinu, og jú lífinu þeirra. Algjörlega bestar, njótið vel!

    Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíói Podcaststöðvarinnar

    • 1 Std. 24 Min.
    Þáttur 173 - Aníta Rós um adhd lífið og stíga fyrstu skrefin á stærsta sviði á Íslandi

    Þáttur 173 - Aníta Rós um adhd lífið og stíga fyrstu skrefin á stærsta sviði á Íslandi

    Þátturinn er í boði:
    Nettó - www.netto.is - náið í Nettó appið í app-store og sparið!
    Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið
    IceHerbs - www.iceherbs.is
    Sleepy - www.sleepy.is - fæst í Vest Ármúla
    Bpro - www.bpro.is

    Aníta Rós Þorsteinsdóttir skaust uppá stjörnuhimininn í Söngvakeppninni í ár með lagið Downfall sem vakti gríðarlega mikla athygli hér heima og erlendis og keppti hún um fyrsta sætið ásamt Bashar í spánum erlendis. Þó að Aníta hafi verið eins og stórstjarna á sviðinu var það útgeislunin almennt sem greip mig algjörlega og var ótrúlega spenntur að fá að kynnast persónunni á bakvið þessa geislandi týpu í sjónvarpinu. Í þættinum fáum við að kynnast henni betur, hvernig ferðalagið í Söngvakeppninni var og hvernig hún peppaði sig í að fara frá núll uppí hundrað sem söngkona.

    Njótið vel -

    Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó-i Podcaststöðvarinnar

    • 1 Std. 4 Min.

Kundenrezensionen

5,0 von 5
2 Bewertungen

2 Bewertungen

Top‑Podcasts in Gesellschaft und Kultur

Paarspektiven
Ischtar und Tommy
Hotel Matze
Matze Hielscher & Mit Vergnügen
Alles gesagt?
ZEIT ONLINE
Hoss & Hopf
Kiarash Hossainpour & Philip Hopf
Eisernes Schweigen. Über das Attentat meines Vaters | WDR
WDR
Betreutes Fühlen
Atze Schröder & Leon Windscheid

Das gefällt dir vielleicht auch

Spjallið
Spjallið Podcast
Mömmulífið
Mömmulífið
Eftirmál
Tal
Undirmannaðar
Undirmannaðar
Teboðið
Birta Líf og Sunneva Einars
Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?