43 episodes

Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Í þáttunum er eitt ár í íslenskri dægurlagtónlistarasögu tekið fyrir í einu frá árinu 1980 til 2020. Umsjónarmenn: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Árið er RÚV

    • Music
    • 5.0 • 1 Rating

Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Í þáttunum er eitt ár í íslenskri dægurlagtónlistarasögu tekið fyrir í einu frá árinu 1980 til 2020. Umsjónarmenn: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

    Árið er (1980 - 1994)

    Árið er (1980 - 1994)

    Árið er snýr aftur á Rás 2 laugardaginn 17.júní og næstu 16 mánuði verður farið yfir árin 1980-2020 í íslenskri dægurlagatónlistarsögu.

    Í þessum upphitunarþætti má heyra nokkur vel valin brot úr þáttaröðinni frá árunum 1980 til 1994.

    Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

    • 1 hr 50 min
    Árið er 1980

    Árið er 1980

    Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu.
    Meðal viðmælenda í fyrsta þættinum, þar sem íslenska tónlistarárið 1980 er tekið fyrir, eru Bubbi Morthens, Sigurður Árnason, Björgvin Halldórsson, Pálmi Gunnarsson, Egill Ólafsson, Tómas M. Tómasson, Rúnar Vilbergsson, Magnús Guðmundsson, Sigtryggur Baldursson, Guðni Rúnar Agnarsson, Eyþór Gunnarsson, Kristján B. Snorrason, Magnús Stefánsson, Jóhann Helgason, Ragnhildur Gísladóttir, Gunnþór Sigurðsson, Valgarður Guðjónsson, Ásgeir Tómasson, Daníel Pollock, Magnús Stefánsson, Mike Pollock og Magnús Þór Sigmundsson.
    Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.
    Lagalisti:
    Bubbi Morthens - Hrognin eru að koma/Þorskacharleston/Ísbjarnarblús/Stál og hnífur/Jón pönkari/Hollywood
    Björgvin Halldórsson - Sönn ást
    Pálmi Gunnarsson - Andartak/Hvers vegna varstu ekki kyrr/Vegurinn heim
    Þursaflokkurinn - Sjónvarpsbláminn/Bannfæring/Jón var kræfur karl og hraustur
    Pónik - Tangó/Hvers leita ég
    Þeyr - En/Vítisdans/Eftir vígið/Svið
    Halli & Laddi - Tafist í Texas/ Í Köben
    Mezzoforte - Miðnæturhraðlestin/Stjörnuhrap/Shooting Star
    Upplyfting - Kveðjustund/Traustur Vinur
    Þú & Ég - Sveitin milli sanda/Dance dance dance/Í útilegu
    Björgvin & Ragnhildur - Ég gef þér allt mitt líf/Dagar og nætur
    Megas - Paradísarfuglinn
    Snillingarnir - Demó frá 1980/ nótt
    Fræbbblarnir - False death/Summer (K)nights/Í nótt/Ljóð/Æskuminning
    Áhöfnin á Halastjörnunni - Ég hvísla yfir hafið/Stolt siglir fleyið mitt
    Geimsteinn - Brúðarskórnir/Það skilar sér
    Ruth Reginalds - Pósturinn í vikunni
    Utangarðsmenn - Poppstjarnan/Rækjureggae/Atlantic Blues/Kyrrlátt kvöld/Hiroshima/Sigurður var sjómaður
    Magnús Þór - Dordingull/Verðbólga/Sælt er að lifa
    Haukur Morthens & Mezzoforte - Við freistingum gæt þín/Ég hugsa heim/Vorið kom
    Tívolí - Danserína/Fallinn

    • 1 hr 50 min
    Árið er (2004 - 2014)

    Árið er (2004 - 2014)

    Árið er snýr aftur á Rás 2 laugardaginn 17.júní og næstu 16 mánuði verður farið yfir árin 1980-2020 í íslenskri dægurlagatónlistarsögu.

    Í þessum upphitunarþætti má heyra nokkur vel valin brot úr þáttaröðinni frá árunum 2004 til 2014.

    Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

    • 1 hr 44 min
    Árið er 1981

    Árið er 1981

    Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu.
    Meðal viðmælenda í öðrum þættinum, þar sem íslenska tónlistarárið 1981 er tekið fyrir, eru Ragnhildur Gísladóttir, Linda Björg Hreiðarsdóttir, Pálmi Gunnarsson, Guðmundur Ingólfsson, Eiríkur Hauksson, Jóhann Helgason, Þór Freysson, Sigtryggur Baldursson, Guðlaugur Kristinn Óttarsson, Magnús Guðmundsson, Ragnar Bjarnason, Magnús Ólafsson, Þorgeir Ástvaldsson, Eyþór Gunnarsson, Bubbi Morthens, Danny Pollock, Mike Pollock, Laddi, Jóhann Helgason, Gunnar Þórðarson, Rafn Jónsson, Rúnar Þórisson, Einar Örn Benediktsson, Ásmundur Jónsson, Bragi Ólafsson, Friðrik Erlingsson, Hermann Gunnarsson, Gylfi Ægisson, Jakob Frímann Magnússon, Björgvin Gíslason, Egill Ólafsson, Björgvin Halldórsson og Magnús Kjartansson.
    Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.
    Lagalisti:
    Grýlurnar - Cold Things/Don't Think Twice/Fljúgum hærra/Gullúrið
    Pálmi Gunnarsson - Ástarfundur/Af litlum neista/ Í leit að lífsgæðum
    Start - Seinna meir/Sekur
    Baraflokkurinn - It's All Planned/Radio Prison/Catcher Coming
    Kamarorghestar - Samviskubit
    Þeyr - Life's Transmission/Tedrukkinn/Mjötviður/Úlfur/Current/Rúdolf
    Sumargleðin - Prins Póló
    Sumargleðin - Ég fer í fríið
    Valgeir Guðjónsson - Punktur, punktur, komma, strik
    Diddú - Við stóran stein
    Mezzoforte - Þvílíkt og annað eins/Ferðin til draumalandsins
    Utangarðsmenn - Það er auðvelt/Fuglinn er floginn/Pretty Girls/Where Are The Bodies
    Laddi - Stórpönkarinn/Skammastu þín svo/Búkolla/Jón spæjó
    Jóhann Helgason - Sail on/ake Your Time/Shes Done It Again
    Gunnar Þórðarson - Himinn og jörð/Fjólublátt ljós við barinn/Þitt fyrsta bros/Vetrarsól
    Grafík - Vídeó
    Friðryk - Í kirkju/Hádegisbardagar
    Purrkur Pillnikk - Grunsamlegt/Þreyta/Gleði/Tilfinning/Ekki enn/Gluggagægir/Án nafns/Flughoppið
    Áhöfnin á Halastjörnunni - Jibbý jei/Út á hafið bláa
    Upplyfting - Endurfundir
    Bubbi Morthens - Bólivar/Segulstöðvarblús/Þú hefur valið/Plágan
    The Magnetics - Shanghai Stripper/Súkkulaðisjúkur
    Jakob Frímann Magnússon - Meet Me After Midnight/Passion Fruit/I Cant Get Enough
    Björgvin Gíslason - Glettur/Það vantar fólk
    Chaplin - 12612
    Þursaflokkurinn - Söngur Gullauga/Harmsöngur Tarzans
    You & I - My Hometown
    Brimkló - Upp í sveit/Þjóðvegurinn/Skólaball
    Fræbbblarnir - Bjór
    Laddi - Jón Spæjó
    Jóhann Helgason - Sail on
    Jóhann Helgason - Take your time
    Jóhann Helgason - She's done it again
    Seinni hluti
    Gunnar Þórðarson & Björgvin Halldórsson - Himinn og jörð
    Gunnar Þórðarson & Klíkan - Fjólublátt ljós við barinn
    Gunnar Þórðarson & Pálmi Gunn

    • 1 hr 50 min
    Árið er 1982

    Árið er 1982

    Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu.
    Meðal viðmælenda í þriðja þættinum, þar sem íslenska tónlistarárið 1982 er tekið fyrir, eru Jakob Frímann Magnússon, Egill Ólafsson, Valgeir Guðjónsson, Ragnhildur Gísladóttir, Ágúst Guðmundsson, Björgvin Halldórsson, Magnús Kjartansson, Þór Freysson, Guðmundur Rúnar Lúðvíksson, Egill Ólafsson, Magnús Eiríksson, Sigtryggur Baldursson, Guðlaugur Kristinn Óttarsson, Jón Gústafsson, Magnús Þór Sigmundsson, Friðrik Þór Friðriksson, Didda, Hrafn Gunnlaugsson, Bjarni Þórir Þórðarson, Magnús Guðmundsson, Elínborg Halldórsdóttir, Einar Örn Benediktsson, Jakob Smári Magnússon, Eyjólfur Jóhannsson, Þorvar Hafsteinsson, Bubbi Morthens, Gunnar Hjálmarsson, Sigríður Beinteinsdóttir, Máni Svavarsson, Þorgeir Ástvaldsson, Eyþór Gunnarsson og Gunnlaugur Briem.
    Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.
    Lagalisti:
    Stuðmenn - Með allt á hreinu/Franskar sósu salat/Slá í gegn
    Grýlurnar - Ekkert mál
    Stuðmenn & Ragga Gísla - Ástardúett
    Stuðmenn - Haustið '75/Íslenskir karlmenn
    Björgvin Halldórsson - Á hverju kvöldi/Sama er mér/To Be Grateful
    Baraflokkurinn - Motion/Windows/I Dont Like Your Style/Insult
    Guðmundur Rúnar Lúðvíksson - Háseta vantar á bát/Súrmjólk
    Þursaflokkurinn - Pínulítill karl/Vill einhver elska/Gegnum holt og hæðir/Sérfæðingar segja
    Magnús Eiríksson - Draumaprinsinn/Reykjavíkurblús/Hvað um mig og þig/Þorparinn
    Þeyr - Dead/Undead/Killer Boogie/Blood/Mjötviður
    Sonus Futurae - Skyr með rjóma/Myndbandið
    Hálft í hvoru - Stund milli stríða
    Bergþóra Árnadóttir - Sýnir
    Magnús Þór - Draumur aldamótabarnsins/Sumarósk.../Ísland er land þitt
    Vonbrigði - Ó Reykjavík
    Sjálfsfróun - Lollípopp
    Þeyr - Rúdolf
    Q4U - Creeps/Gonna Get You
    Purrkur Pillnikk - Í augum úti/Kúgun/Surprise
    Tappi Tíkarrass - Hrollur/Óttar/Ilty ebni
    Jonee Jonee - Hver er svo sekur/Af því að pabbi vildiða
    Fræbbblarnir - Þúsund ár/Gotta go/Oh Sally
    Egó - Tungan/Vægan fékk hann dóm/Stórir strákar fá raflost/Móðir/Fjöllin hafa vakað/Mescalin
    DRON - Allright
    S.H. Draumur - Hunangsmaðurinn
    Meinvillingarnir - Drepa
    Tíbrá - Peningar
    Áhöfnin á Halastjörnunni & Hemmi Gunn - Út á gólfið
    Þorgeir Ástvaldsson - Á puttanum
    Valli & Víkingarnir - Úti alla nóttina
    Þrumuvagninn - Ekki er allt sem sýnist
    Mezzoforte - Fyrsta paragraf A/Spáðu í skýin/Sprett úr spori/Garden Party
    Lóla - Fornaldarhugmyndir

    • 1 hr 50 min
    Árið er 1983

    Árið er 1983

    Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu.
    Meðal viðmælenda í fjórða þættinum, þar sem íslenska tónlistarárið 1983 er tekið fyrir, eru Eyþór Gunnarsson, Björgvin Gíslason, Eyjólfur Jóhannsson, Jakob Smári Magnússon, Rúnar Þórisson, Rafn Jónsson, Ragnhildur Gísladóttir, Páll Óskar Hjálmtýsson, Þór Freysson, Bubbi Morthens, Jakob Frímann Magnússon, Valgeir Guðjónsson, Erla Ragnarsdóttir, Árni Daníel Júlíusson, Gunnþór Sigurðsson, Elínborg Halldórsdóttir, Ásmundur Jónsson og Guðlaugur Kristinn Óttarsson.
    Boðið er upp á tóndæmi með Mezzoforte, Björgvini Gíslasyni, Björk Guðmundsdóttur, Gunnari Þórðarsyni, Tappa Tíkarrassi, Guðmundi Rúnari Lúðvíkssyni, Jóhanni Helgasyni, Grafík, Grýlunum, Áhöfninni á Halastjörnunni, Baraflokknum, Magnúsi & Þorgeiri, Bubba Morthens, Íkarus, Stuðmönnum, Bone Symphony, Magnúsi Eirikssyni, Dúkkulísum, Q4U, Kukli, Purrki Pillnikk, Þey, Ladda, CTV og fjölmörgum öðrum flytjendum sem lituðu íslenska tónlistarárið 1983.
    Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.
    Lagalisti:
    Mezzoforte - Garden Party
    Herb Alpert - Garden Party
    Björgvin Gíslason - LM Ericsson
    Björgvin Gíslason & Björk Guðmundsdóttir - Afi
    Gunnar Þórðarson - Tilbrigði um fegurð
    Tappi tíkarrass - Miranda/Skrið/Sperglar
    Guðmundur Rúnar Lúðvíksson - Slor og skítur/Gallabuxur
    Jóhann Helgason - Sail On/Take Your Time
    Grafík - Sýn/Fall
    Grýlurnar - Valur & Jarðaberjamaukið/Sísí/Sigmundur kroppur/Grátkona
    Áhöfnin á Halastjörnunni - Oftast úti á sjó/Blindi drengurinn/Á leið í land
    Baraflokkurinn - Watch that cat/So Long/Matter Of Time
    Þorgeir og Magnús - Áfram með smjörið, upp með fjörið
    Bubbi Morthens - Grænland/Afgan/Fatlafól/Lög og regla/Hvernig getur staðið á því
    Tolli - Kyrlátt kvöld við fjörðin
    Ikarus og Megas - Krókódílamaðurinn
    Stuðmenn - Blindfullur/Grái fiðringurinn/Það jafnast ekkert á við jazz
    Bone Symphony - It's A Jungle Out There
    Jolli og Kóla - Gourme/Bíldudals grænar baunir
    Jón Gústafsson - Við/Bio
    Magnús Eiríksson - Vals nr. 1 (Hildur)
    Dúkkulísur - Silent Love
    Q4U - Tískufrík/P.L.O./Böring
    Kukl - Söngull
    Lóla - Fornaldarhugmyndir
    Purrkur Pillnikk - Augun úti/Orð fyrir dauða b
    Þeyr - The Walk
    Laddi - Í Vesturbænum/Björgúlfur bréfberi
    CTV - Casablanca

    • 1 hr 50 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
1 Rating

1 Rating

Top Podcasts In Music

PORTRÆTALBUM
Radio4
Lyden af dansk metal
Morten Birk
The Story of Classical
Apple Music
Rockhistorier
Heartbeats.dk
Huey's '80s Radio
Huey Lewis
Udenom Systemet - historien om rapmusikken fra Aarhus V
Xor - TV2 ØJ

You Might Also Like

Þungavigtin
Tal
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Handkastið
Handkastið
Í ljósi sögunnar
RÚV
Spursmál
Ritstjórn Morgunblaðsins