278 episoder

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Í ljósi sögunnar RÚV

    • Samfund og kultur
    • 4,8 • 76 vurderinger

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

    Saga Sádi-Arabíu

    Saga Sádi-Arabíu

    Fjallað um sögu Sádi-Arabíu, hvernig þetta ríki í eyðimörk Arabíuskagans varð og til og hvernig það komst til áhrifa á alþjóðavettvangi.

    • 37 min.
    Eiturlyfjasmyglarar í Mexíkó

    Eiturlyfjasmyglarar í Mexíkó

    Aldarlöng saga eiturlyfjasmyglara í Mexíkó og rætur þeirrar vargaldar sem þar geisar á milli glæpagengja.

    • 36 min.
    Íranska kjarnorkuáætlunin

    Íranska kjarnorkuáætlunin

    Fjallað um sögu írönsku kjarnorkuáætlunarinnar. Upphaf hennar má rekja allt til upphafs sjötta áratugarins, en fyrstu skrefin á kjarnorkubrautinni tóku Íranar með dyggri aðstoð og stuðningi Bandaríkjanna.

    • 36 min.
    Mubarak og egypska byltinginn

    Mubarak og egypska byltinginn

    Fimm ár eru um þessar mundir síðan Hosni Mubarak Egyptalandsforseti hrökklaðist frá völdum eftir þriggja vikna fjöldamótmæli á götum egypskra borga. Í þættinum er rifjuð upp saga egypsku byltingarinnar og frásagnir Íslendinga sem voru í Kaíró þessa afdrifaríku daga í janúar og febrúar 2011.

    • 41 min.
    Forsetakosningar í BNA 1948

    Forsetakosningar í BNA 1948

    Í þættinum er fjallað um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum 1948, og ein óvæntustu kosningaúrslit bandarískrar stjórnmálasögu, þegar forsetinn Harry Truman kom öllum að óvörum og sigraði andstæðing sinn, Repúblikanann Thomas Dewey.

    • 38 min.
    Vladimír Pútín

    Vladimír Pútín

    Í þættinum er fjallað um æsku og uppvöxt Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta, feril hans í sovésku leyniþjónustunni KGB, afdrifarík augnablik í Dresden í Austur-Þýskalandi, og hvernig svo ólíklega vildi til að hann komst að lokum til æðstu metorða í Rússlandi.

    • 38 min.

Kundeanmeldelser

4,8 ud af 5
76 vurderinger

76 vurderinger

Mest populære podcasts inden for Samfund og kultur

Third Ear
Third Ear
Mørklagt
DR
Tyran
DR
Sørine & Livskraften
Kristeligt Dagblad
Afhørt
Ekstra Bladet
Hvem er...
DR

Måske vil du også synes om

Eftirmál
Tal
Morðcastið
Unnur Borgþórsdóttir
Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?
Þjóðmál
Þjóðmál
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason