1 hr 24 min

#121 - Heiðar Austmann og Kolfinna Betri helmingurinn með Ása

    • Society & Culture

Útvarpslegendið og plötusnúðurinn Heiðar Austmann mætti til mín í virkilega skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi bókaranum og naglafræðingnum Kolfinnu Guðlaugsdóttur.Heiðar ættu flestir að þekkja en hefur rödd hans hljómað í útvörpum landsmanna frá árinu 1998, hvorki meira né minna, en tók hann þá sína fyrstu vakt á FM957 en vann hann þar í heil 18 ár og var hann meðal annars um tíma dagskrárstjóri stöðvarinnar. Í dag hefur hann þó fært sig um set en starfar hann nú á útvarpsstöðinni...

Útvarpslegendið og plötusnúðurinn Heiðar Austmann mætti til mín í virkilega skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi bókaranum og naglafræðingnum Kolfinnu Guðlaugsdóttur.Heiðar ættu flestir að þekkja en hefur rödd hans hljómað í útvörpum landsmanna frá árinu 1998, hvorki meira né minna, en tók hann þá sína fyrstu vakt á FM957 en vann hann þar í heil 18 ár og var hann meðal annars um tíma dagskrárstjóri stöðvarinnar. Í dag hefur hann þó fært sig um set en starfar hann nú á útvarpsstöðinni...

1 hr 24 min

Top Podcasts In Society & Culture

Third Ear
Third Ear
Afhørt
Ekstra Bladet
Mørklagt
DR
Tyran
DR
Jagten på det evige liv
DR
De lovløse
DR