7 episodes

Blákastið er podcast þáttur tileinkaður stuðningsmönnum og áhugamönnum um Chelsea Football Club á Íslandi

Blákastið Podcast blakastid

  • Soccer

Blákastið er podcast þáttur tileinkaður stuðningsmönnum og áhugamönnum um Chelsea Football Club á Íslandi

  Blákastið - 7.Þáttur

  Blákastið - 7.Þáttur

  Í þessum þætti ræðum við um jólatörnina, sigrar og töp. Er Liverpool orðið meistari? Afhverju ætli það sé svona lítið að frétta af leikmannamarkaðinum hjá Chelsea í janúar? Hverir enda í topp 4, neðstu 3, hver verður markahæstur og hvaða leikmaður er besti maður deildarinnar? Þá lokum við hringnum í "uppáhalds í sögu Chelsea" umræðunni okkar og veljum núna stjórann.

  • 1 hr 11 min
  Blákastið 6.Þáttur

  Blákastið 6.Þáttur

  í Þessum þætti tökum við fyrir gengi Chelsea í meistaradeildinni og snertum aðeins á síðustu leikjum í Ensku Úrvalsdeildinni en þar höfum við tapað 3 af síðustu 4. Félagsskiptabannið var fellt niður í dómstólum af CAS og þá ræddum við um hvaða möguleika við eigum þar með skemmtilegum vinklum og síðast en ekki síst ræddum við okkar uppáhalds sóknarmenn Chelsea FC.

  • 1 hr 1 min
  Blákastið - 5.Þáttur

  Blákastið - 5.Þáttur

  cfc.is kynnir "Blákastið"  - Þáttur 5. Í þessum þætti förum við yfir leikinn vs. Man City , förum yfir hvað er að gerast í deildinni og hitum upp fyrir mikilvægan leik vs. Valencia í Meistaradeild Evrópu.Þá veljum við okkar uppáhalds vængmann í sögu Chelsea.

  • 39 min
  Blákastið - 4.Þáttur

  Blákastið - 4.Þáttur

  Í þessum 4.þætti af Blákastinu ræðum við síðustu leiki sem voru gegn Burnley og Manchester United, förum yfir okkar "take" á því hvernig þeir spiluðust og fóru. Þá ræðum við einnig um hvað er mögulega besta byrjunarlið Chelsea af því gefnu að það séu allir heilir. Ræðum næstu leiki vs. Watford og Ajax og að lokum ræðum við okkar uppáhalds miðjumann í sögu Chelsea.

  • 53 min
  Blákastið - 3.Þáttur

  Blákastið - 3.Þáttur

  Í þessum þætti ræðum við síðustu leiki gegn Newcastle United og Ajax - Tökum akademíuna fyrir - Hitum upp fyrir næsta leik sem er gegn Burnley - Ræðum svo uppáhalds varnarmanninn okkar

  • 56 min
  Blákastið - 2.Þáttur

  Blákastið - 2.Þáttur

  Í þessum öðrum þætti ræðum við síðustu leiki gegn Lille í evrópu og Southampton í deild. Þá ræðum við einnig um félagsskiptabannið sem og rýnum í næstu leiki eftir landsleikjahlé. Þá tökum við líka stutta skemmtun í lokin og veljum uppáhalds bakverðina okkar í sögu CFC.

  • 47 min

Top Podcasts In Soccer