
41 episodes

Háski Unnur Regina
-
- History
-
-
5.0 • 6 Ratings
-
Háski er hlaðvarp í umsjón Unnar Regínu. Í þáttunum heyrum við sögur þeirra sem lent hafa í lífsháska og komist í gegnum hinar ótrúlegu aðstæður. Þættirnir eru gefnir út á hverjum föstudegi.
-
The Trashman
Gleðilegan föstudag kæru vinir! Þáttur dagsins.... já, orðum þetta svona. Báturinn sekkur undan þér, slæmt? Þú ert fastur út á hafi með enga leið til að ná sambandi við land, slæmt? HÁKARLAR!!!! Mjöööööög slæmt. munið að fylgja @haskipodcast á Instagram Þátturinn er í boði blush.is og Preppup!
-
"FJALLIÐ ER AÐ KOMA NIÐUR"
Halló elsku vinir, ég er mætt aftur úr jólafríi til að blaðra í ykkar fögru eyru. Þáttur dagsins er magnaður. Í dag heyrum við sögu Seyðfirðinganna Gullu & Rósu sem lentu í miklum Háska er aurskriða féll í heimabæ þeirra skömmu fyrir jól.Fyrir ykkur sem hafa áhuga á að leggja björgunarsveitinni lið : Björgunarsveitin Ísólfur á Seyðisfirði 0176-26-5157580484-0349Þátturinn er í boði Blush.is og Preppup. Instagram : @haskipodcast +haskipodcast@gmail.com
-
-
Ís & Eldur
Í þætti dagsins heyrum við um fyrsta óstudda leiðangurinn yfir Suðurskautið árið 1992. Við förum svo beint úr frostinu og ísnum yfir í sjóðandi hitann á Hawaii. Getur maður lifað af að hrapa ofan í eldfjall? Við komumst að því! Þessi þáttur er sá síðasti fyrir jól en ég er farin í jólafrí - fyrir ykkur sem viljið fleiri þætti bendi ég á www.patreon.com/haski Jólaknús - U
-
Endurance leiðangurinn : Háski á Suðurskautinu
Í þætti dagsins heyrum við um leiðangur Sir Ernest Shackleton á Suðurskautið. Skipið The Endurance og áhafnarmeðlimir þess þurfa að berjast við að halda lífi í aðstæðum sem fáir aðrir hafa eða munu upplifa. Styrktaraðilar þáttanna eru : Blush.is & PreppUp Instagram :haskipodcast
-
Eyðieyju Háski & leynigestur
Í þætti dagsins heyrum við um veiðiferð sem fór já, algjörlega til helvítis. Það er ekki það eina sem við munum heyra um í dag en það kemur leynigestur í þáttinn sem segir okkur "Háska" sögu. Í þætti dagsins er mikið fíflast, mikið grín en ekkert sprell. Endilega fylgjið haskipodcast á Instagram. Ef þið viljið fleiri þætti & styrkja Samferða góðgerðasamtök kíkið inn á www.patreon.com/haski Þáttur dagsins er í boði blush.is & Preppup
Customer Reviews
Frábærir þættir!
Búin að hlusta á alla þættina á vandræðalega stuttum tíma! Og vá hver einn og einasti ótrúlega áhugaverður, virkilega vel sagt frá málunum. Mæli með!