47 episodes

Hlaðvarp Borgarbókasafnsins hóf göngu sína í júní 2017 með þáttaröðinni Um allt land, þar sem starfsfólk safnsins - annálaðir bókaormar - fjalla um safnkost sem tengist hringferð um landið á einn eða annan hátt.

Stöðugt bætist í sarpinn - viltu vita meira um bækurnar á leikfjölunum? Hvað er nýtt á safninu? Barnabækurnar í jólabókaflóðinu? Fylgstu með okkur hér!

Hlaðvarp Borgarbókasafnsins Borgarbókasafn Reykjavíkur

  • Society & Culture

Hlaðvarp Borgarbókasafnsins hóf göngu sína í júní 2017 með þáttaröðinni Um allt land, þar sem starfsfólk safnsins - annálaðir bókaormar - fjalla um safnkost sem tengist hringferð um landið á einn eða annan hátt.

Stöðugt bætist í sarpinn - viltu vita meira um bækurnar á leikfjölunum? Hvað er nýtt á safninu? Barnabækurnar í jólabókaflóðinu? Fylgstu með okkur hér!

  Sleipnir og stórhættulega fjölskyldutréð - fimmti lestur

  Sleipnir og stórhættulega fjölskyldutréð - fimmti lestur

  Ævar Þór Benediktsson les framhaldssöguna Sleipnir og stórhættulega fjölskyldutréð sem hann skrifaði fyrir Bókmenntaborgina Reykjavík. Fimmti og síðasti lestur.

  • 32 min
  Sleipnir og stórhættulega fjölskyldutréð - fjórði lestur

  Sleipnir og stórhættulega fjölskyldutréð - fjórði lestur

  Ævar Þór Benediktsson les framhaldssöguna Sleipnir og stórhættulega fjölskyldutréð sem hann skrifaði fyrir Bókmenntaborgina Reykjavík. Fjórði lestur af fimm.

  • 17 min
  Sleipnir og stórhættulega fjölskyldutréð - þriðji lestur

  Sleipnir og stórhættulega fjölskyldutréð - þriðji lestur

  Ævar Þór Benediktsson les framhaldssöguna Sleipnir og stórhættulega fjölskyldutréð sem hann skrifaði fyrir Bókmenntaborgina Reykjavík. Þriðji lestur af fimm.

  • 30 min
  Sleipnir og stórhættulega fjölskyldutréð - annar lestur

  Sleipnir og stórhættulega fjölskyldutréð - annar lestur

  Ævar Þór Benediktsson les framhaldssöguna Sleipnir og stórhættulega fjölskyldutréð sem hann skrifaði fyrir Bókmenntaborgina Reykjavík. Annar lestur af fimm.

  • 29 min
  Sleipnir og stórhættulega fjölskyldutréð - fyrsti lestur

  Sleipnir og stórhættulega fjölskyldutréð - fyrsti lestur

  Ævar Þór Benediktsson les framhaldssöguna Sleipnir og stórhættulega fjölskyldutréð sem hann skrifaði fyrir Bókmenntaborgina Reykjavík. Fyrsti lestur af fimm.

  • 9 min
  Skrimslavarpid

  Skrimslavarpid

  Í tilefni Hrekkjavöku hertu starfsmenn Borgarbókasafnsins upp hugann og ræddu helstu skrímsli hryllingsbókmenntar, allt frá Dracula og skrímsli Frankensteins til Pennywise Stephens Kings - með viðkomu hjá Greppikló og Litla og stóra skrímslinu.

  • 22 min

Listeners Also Subscribed To