41 episodes

Hjónin Svandís og Jóhann fjalla um glæpi, á léttari nótunum. Svandís er með B.Sc í sálfræði og diplóma í afbrota-og réttarsálfr. Jóhann er starfandi læknir með sérstakan áhuga á réttarmeinafræði. Við viljum minna á að efnið þáttanna er ekki fyrir viðkvæma né börn.

Myrkraverk Podcast Jóhann og Svandís

  • True Crime
  • 4.3 • 9 Ratings

Hjónin Svandís og Jóhann fjalla um glæpi, á léttari nótunum. Svandís er með B.Sc í sálfræði og diplóma í afbrota-og réttarsálfr. Jóhann er starfandi læknir með sérstakan áhuga á réttarmeinafræði. Við viljum minna á að efnið þáttanna er ekki fyrir viðkvæma né börn.

  Maddie

  Maddie

  Síðasti þáttur annarar seríu...Við fáum til okkar hana Tinnu Björk Kristinsdóttur, þáttastjórnanda hlaðvarpanna "Þarf alltaf að vera grín" og "Misteríu" til að ræða við okkur um mál Madeleine McCann. Við förum saman yfir atburðarásina þetta örlagaríka...

  • 2 hrs 47 min
  Blóðböð

  Blóðböð

  Í þessum þætti förum við yfir meinta morðkvendið, Elizabet Bathory, sem var uppi í kringum árið 1600. Hundruðir ungra kvenna úr nálægum sveitum fóru að hverfa, og fóru að hreyast sögur af ægilegra grimmd Elizabeth, sem baðaði sig í blóði ungra meyja og...

  • 1 hr 6 min
  Kannski Cult?

  Kannski Cult?

  Við förum yfir líkelga fyrsta net-költinn, og hina umdeildu Teal Swan sem honum stýrir.Hún býr yfir yfirnáttúrulegum öflum, og allri heimsins þekkingu í leið sinni að hjálpa fólki. Við skoðum í minningar, bældar minningar og hvernig falskar minningar...

  • 1 hr 57 min
  Fjármálaherinn

  Fjármálaherinn

  Við förum yfir mál John List, fjölskylduföðurs sem hvarf. Fjölskylda hans fannst myrt í húsi þeirra, og John var horfinn. Allar ljósmyndir af honum voru horfnar, og virtist engin leið til að finna hvar hann var niðurkominn. 
  Við kíkjum einnig aftur í tímann, og spjöllum um brautryðjanda í afbrota- og afbrotasálfræði, hana Pauline Tarnowsky. 

  • 1 hr 7 min
  Vampíru Bond

  Vampíru Bond

  Við reimuðum á okkur hámenningarskóna og fórum í leikhús!
  Við förum yfir mál Ísdalskonunnar, sem fannst illa brunnin í afskekktum dal í Noregi árið 1970, og dularfull atriði hrannast upp um sögu þessarar konu. Við tökum í lokin viðtal við leikskáld, og aðalleikara leikritsins sem byggir á ferðalagi hans á staðinn sem þessi atburður átti sér stað og hans eigin rannsókn á málinu sem leikritið fjallar um.

  • 1 hr 35 min
  Morð í Noregi

  Morð í Noregi

  Í þessum þætti förum við yfir morðin á Banaheia í Noregi, umdeilda sakfellingu og jafnvel minnumst á hvernig lík eru geymd á búgörðum...

  • 57 min

Customer Reviews

4.3 out of 5
9 Ratings

9 Ratings

Top Podcasts In True Crime

Listeners Also Subscribed To