3 episodes

Kvikmynda- og sjónvarpshlaðvarpið Rauð síld á heima hér. Heiðar Sumarliðason, leikskáld og handritshöfundur, fær til að sín góða gesti og tekur fyrir vel valdar nýjar kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Inniheldur mismikla spilla.
Heiðar er m.a. höfundur leikritanna (90)210 Garðabær, Rautt brennur fyrir, Svína og Það sem við gerum í einrúmi. Hann er ríkjandi Seinfeld pub quiz meistari Íslands og drekkur a.m.k. þrjá lítra af sódavatni á dag.

Rauð síld Heidar Sumarlidason

    • TV & Film

Kvikmynda- og sjónvarpshlaðvarpið Rauð síld á heima hér. Heiðar Sumarliðason, leikskáld og handritshöfundur, fær til að sín góða gesti og tekur fyrir vel valdar nýjar kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Inniheldur mismikla spilla.
Heiðar er m.a. höfundur leikritanna (90)210 Garðabær, Rautt brennur fyrir, Svína og Það sem við gerum í einrúmi. Hann er ríkjandi Seinfeld pub quiz meistari Íslands og drekkur a.m.k. þrjá lítra af sódavatni á dag.

    Heiðar og Hrafnkell taka Skaupið, Aquaman, Bumblebee og gera upp árið

    Heiðar og Hrafnkell taka Skaupið, Aquaman, Bumblebee og gera upp árið

    Inniheldur væga spilla.

    • 1 hr 17 min
    Heiðar og Snæbjörn Brynjarsson ræða BlackKklansman

    Heiðar og Snæbjörn Brynjarsson ræða BlackKklansman

    Heiðar fékk umdeildasta varaþingmann Íslands, Píratann Snæbjörn Brynjarsson, til að ræða um BlackKklansman, sem einhverra hluta vegna hefur ekki ratað í bíó hérlendis. Skammarlegt, enda myndin löngu komin út allsstaðar í siðmenntuðum löndum. Við fundum hana því bara á stað sem má ekki nefna á nafn.
    Inniheldur spilla.

    • 39 min
    Heiðar og Hlynur ræða The Sisters Brothers og The Ballad of Buster Scruggs.

    Heiðar og Hlynur ræða The Sisters Brothers og The Ballad of Buster Scruggs.

    Heiðar fékk til sín sviðslistamanninn Hlyn Pál Pálsson til að ræða The SIsters Brothers með Jóhannesi Hauki Jóhannessyni í aukahlutverki og The Ballad of Buster Scruggs eftir Coen bræður. 40 mínútur, stutt og laggott aldrei þessu vant.

    • 42 min

Top Podcasts In TV & Film

Betacritic
Arkaden
Besat af Bachelorette
TV 2
Verdens bedste film
DR
What2Watch
RadioPlay
Hakkedrengene
Dommerne
Katastrofeklubben
Rasmus Dahlberg og Maria Kudahl Doohan