21 min

Um Kitta Ljúf. 4. Hluti af 4. Viðtal við Gvend Golla (Guðmund Halldórsson)‪.‬ Dokkan

    • Life Sciences

Gvendur Golla kynntist Kitta Ljúf sem strákpolli á Ísafirði og var náin honum alla tíð, hann hafði, með ríkum frásaganaranda, margar sögur að segja frá. Viðtalið tók Lilju Steingrímsdóttir, dótturdóttur Kristjans, dóttir Stínu, í Bolungarvík 2007. Kristján Gíslason eða Kitti Ljúfur, eins og hann var kallaður, þótti sérstæður og áhugaverður maður af samtímamönnum. Hann fæddist 1881 að Hvammi í Dýrafirði og lést 1963 á Ísafirði, hann var bróðir Gústa “guðsmanns”. Hann kvæntist Margréti Jóhönnu Magnúsdóttur frá Kleifum í Skötufirði, þau settust að á Ísafirði, og áttu saman 8 börn, þeirra ættbogi er orðin gríðarstór.

Gvendur Golla kynntist Kitta Ljúf sem strákpolli á Ísafirði og var náin honum alla tíð, hann hafði, með ríkum frásaganaranda, margar sögur að segja frá. Viðtalið tók Lilju Steingrímsdóttir, dótturdóttur Kristjans, dóttir Stínu, í Bolungarvík 2007. Kristján Gíslason eða Kitti Ljúfur, eins og hann var kallaður, þótti sérstæður og áhugaverður maður af samtímamönnum. Hann fæddist 1881 að Hvammi í Dýrafirði og lést 1963 á Ísafirði, hann var bróðir Gústa “guðsmanns”. Hann kvæntist Margréti Jóhönnu Magnúsdóttur frá Kleifum í Skötufirði, þau settust að á Ísafirði, og áttu saman 8 börn, þeirra ættbogi er orðin gríðarstór.

21 min