4 episodios

María Rut Kristinsdóttir pælir í pólitík með hlustendum og góðum gestum. Þáttaröðin er óður til lýðræðis og ætluð sem hvatning til fólks til að mynda sér skoðun, taka þátt í samfélagsumræðu og pæla í pólitík.

Pælum í pólitík paelumipolitik

    • Noticias

María Rut Kristinsdóttir pælir í pólitík með hlustendum og góðum gestum. Þáttaröðin er óður til lýðræðis og ætluð sem hvatning til fólks til að mynda sér skoðun, taka þátt í samfélagsumræðu og pæla í pólitík.

    Alþjóðasamstarf með Baldri Þórhallssyni

    Alþjóðasamstarf með Baldri Þórhallssyni

    Út á hvað gengur alþjóðasamstarf og hvers virði er það? María ræðir við Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði um birtingamyndir alþjóðasamvinnu.
    Þáttastjórn: María Rut Kristinsdóttir
    Framleiðsla: Ingileif Friðriksdóttir

    • 34 min
    Popúlismi með Kristrúnu Heimisdóttur

    Popúlismi með Kristrúnu Heimisdóttur

    Hvað er popúlismi, hvernig þekkjum við einkenni hans og getum við komið í veg fyrir uppgang hans? María ræðir við Kristrúnu Heimisdóttur, lögfræðing og stjórnmálaspeking, um popúlisma.
    Þáttastjórn: María Rut Kristinsdóttir
    Framleiðsla: Ingileif Friðriksdóttir

    • 43 min
    Lýðræði með Guðna Th. Jóhannessyni

    Lýðræði með Guðna Th. Jóhannessyni

    Hvað er lýðræði og hvers vegna er það mikilvægt? María ræðir við forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson, um lýðræði og mikilvægi þátttöku almennings í lýðræðissamfélagi. 
    Þáttastjórn: María Rut Kristinsdóttir
    Framleiðsla: Ingileif Friðriksdóttir

    • 36 min
    Kynningarþáttur

    Kynningarþáttur

    María Rut Kristinsdóttir kynnir Pælum í pólitík til leiks.

    • 3 min

Top podcasts en Noticias

Unlimited Hangout with Whitney Webb
Whitney Webb
El Brifin: Podcast Edition
El Brifin
Truthers: Tiffany Dover Is Dead*
NBC News
El hilo
Radio Ambulante Estudios
CNN 5 Cosas
CNN en Español
La Silla: On The Record
La Silla Vacía