30 min

Ungir kjósendur og stjórnarskráin 1 Lýðræðisleg stjórnarskrárgerð

    • Política

Við ræðum við Gunnhildi Fríðu Hallgrímsdóttur og Ósk Elvarsdóttur sem tókst með hjálp samfélagsmiðla að kveikja mikinn áhuga meðal ungs fólks á "nýju stjórnarskránni". Við spurðum þær um leyndarmálið á bak við árangurinn, hvernig áhugi þeirra kviknaði og hvers vegna þær vilja frekar að frumvarp Stjórnlagaráð verði fullgilt en að þeirri gömlu verði breytt.

Við ræðum við Gunnhildi Fríðu Hallgrímsdóttur og Ósk Elvarsdóttur sem tókst með hjálp samfélagsmiðla að kveikja mikinn áhuga meðal ungs fólks á "nýju stjórnarskránni". Við spurðum þær um leyndarmálið á bak við árangurinn, hvernig áhugi þeirra kviknaði og hvers vegna þær vilja frekar að frumvarp Stjórnlagaráð verði fullgilt en að þeirri gömlu verði breytt.

30 min