35 episodios

Endalaus Óviska er vikulegt hlaðvarp um lífið og tilveruna þar sem kvikmyndagerðamennirnir Elfar og Dagur öðlast ávalt meiri visku með því að fá áhugaverða gesti í fróðlegt spjall. Þið getið haft samband: 
https://www.facebook.com/EndalausOviska/ elfar@xxcheck.net

Endalaus Óviska XXCheck

  • Comedia

Endalaus Óviska er vikulegt hlaðvarp um lífið og tilveruna þar sem kvikmyndagerðamennirnir Elfar og Dagur öðlast ávalt meiri visku með því að fá áhugaverða gesti í fróðlegt spjall. Þið getið haft samband: 
https://www.facebook.com/EndalausOviska/ elfar@xxcheck.net

  Endalaus Óviska #35 Arnór Daði

  Endalaus Óviska #35 Arnór Daði

  Arnór Daði seigir okkur hvað er á döfinni hjá sér í uppistandinu ásamt því að gefa okkur smá innsýn í fjölskyldulífið þar sem hann á von á barni. 

  Þeir Elfar fara líka aftur í tímann og tala um uppeldisárin um Jólin. 

  • 1h 2 min
  Endalaus Óviska #34 Úlfur Karlsson

  Endalaus Óviska #34 Úlfur Karlsson

  Úlfur er listamaður sem hefur sýnt verkin sín víða.🎨 Úlfur fer með okkur hvernig hann fór út í að verða myndlistamaður ásamt því að ræða um allt milli himins og jarðar hvað varðar list. 👀 Þið getið frætt ykkur meira um Úlf og séð verk eftir hann á heimasíðunni http://www.ulfurkarlsson.com/

  • 1h 4 min
  Endalaus Óviska #33 Logi Sigursveinsson

  Endalaus Óviska #33 Logi Sigursveinsson

  Logi kom til okkar og spjallaði um stuttmyndina sína Krepptur Hnefi sem er paródía af 80's-lögguhasar.

  Svo fór hann með Elfar Þór í djúpar umræður um þáttaröðina Breaking Bad.

  • 2 horas 5 min
  Endalaus Óviska #32 Andrew Sim

  Endalaus Óviska #32 Andrew Sim

  Andrew er magnaður grínisti frá Skotlandi og elskar að koma til Íslands meðal annars til að halda uppistönd.
  Farið er yfir hvernig Íslenska uppistandssenan er öðruvísi en annarstaðar og við fáum að kynnast Andrew nánar og hvað dróg hann út í að vera grínisti.

  • 1h 25 min
  Endalaus Óviska #31 Stefnir Benediktsson

  Endalaus Óviska #31 Stefnir Benediktsson

  Grínistinn Stefnir seigir okkur frá ýmsum erfiðleikum sem hann hefur glímt við í gegnum tíðina og hvernig hann notar slæma fortíð sína til að gera magnaða uppistandssýningar.
  Stefnir er í uppistandsgrúbbu sem heitir My Voices Have Tourettes og er oft með sýningar á The Secret Cellar.
  Hveðja Dagur og Elfar

  • 1h 33 min
  Endalaus Óviska #30 Snjólaug Lúðvíksdóttir

  Endalaus Óviska #30 Snjólaug Lúðvíksdóttir

  Snjólaug er uppistandari sem hefur búið og haldið uppistönd sín víða um heim. Hún hóf uppistandsferil sinn í London þegar hún vann uppistandskepni og hefur verið að gera góða hluti síðan sem grínisti.
  Ásamt því að seigja brandara er hún líka handritshöfundur og hefur tekið að sér mörg áhugaverð og skemmtileg verkefni.

  • 1h 42 min

Top podcasts de Comedia

Otros usuarios también se han suscrito a