29 episodios

Þetta er hlaðvarp Engra stjarna, kvikmyndafræði Háskóla Íslands.

Engar stjörnur Engar stjörnur

    • Cine y TV

Þetta er hlaðvarp Engra stjarna, kvikmyndafræði Háskóla Íslands.

    Engar stjörnur #29 – Sjónvarpsspjall um Succession

    Engar stjörnur #29 – Sjónvarpsspjall um Succession

    Í þættinum ræða Björn Þór og Guðrún Elsa um sjónvarpsþáttaröðina Succession, aðeins örfáum mánuðum eftir að lokaþáttur seríunnar var sendur í loftið!

    • 1h 47 min
    Engar stjörnur #28 – Barbenheimer!

    Engar stjörnur #28 – Barbenheimer!

    Í þættinum ræða Björn Þór og Guðrún Elsa um Barbenheimer!

    • 1h 7 min
    Engar stjörnur #27 – Miranda July í maí

    Engar stjörnur #27 – Miranda July í maí

    Í þættinum ræða Björn Þór og Guðrún Elsa fréttir úr kvikmyndaheiminum, myndir sem þau hafa séð nýlega og kvikmyndahöfundinn Miröndu July.

    • 1h 49 min
    Engar stjörnur #26 – Óskarinn og bíóárið 2022

    Engar stjörnur #26 – Óskarinn og bíóárið 2022

    Í þættinum ræða Björn Þór og Guðrún Elsa um nýafstaðna Óskarsverðlaunahátíð og fara yfir topp tíu listana sína yfir bestu myndir ársins 2022.

    • 1h 23 min
    Engar stjörnur #25 – Jeanne Dielman og bestu myndir allra tíma

    Engar stjörnur #25 – Jeanne Dielman og bestu myndir allra tíma

    Í þættinum ræða Björn Þór og Guðrún Elsa um BFI-listann yfir bestu myndir allra tíma sem birtist í Sight and Sound í desember síðastliðnum. Þar að auki rýna þau í bestu mynd allra tíma samkvæmt listanum, mynd Chantal Akerman frá 1975, Jeanne Dielman, 23, quai du commerce, 1080 Bruxelles. 

    • 1h 47 min
    Engar stjörnur #24 – Sorgarþríhyrningurinn á enni Matthews Perry

    Engar stjörnur #24 – Sorgarþríhyrningurinn á enni Matthews Perry

    Í þættinum spyr Björn Þór Guðrúnu Elsu út í nýlega sjálfsævisögu Matthews Perry, Friends, Lovers, and the Big Terrible Thing áður en þau rýna í nýjustu mynd Rubens Östlund, Sorgarþríhyrninginn.

    • 1h

Top podcasts de Cine y TV

Todopoderosos
Todopoderosos
Sucedió una noche
SER Podcast
El Cine en la SER
SER Podcast
Cowboys de Medianoche
esRadio
La Ventana del Cine, con Carlos Boyero
SER Podcast
La Script
Cadena SER