3 episodios

Fjallastelpur eru allar þær sem reima á sig gönguskó, skella sér í jakka og skreppa út í náttúruna!
Í þessu hlaðvarpi ætlum við að fjalla um undraheim kvenna í útivist, allt frá þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref yfir í pólfara og allt þar á milli. Við munum fjalla um útilegur, fjallgöngur, búnað, fatnað, útieldun, útivist með börn og hvernig það er að vera Fjallastelpa á Íslandi

Fjallastelpur Fjallastelpur

    • Deportes

Fjallastelpur eru allar þær sem reima á sig gönguskó, skella sér í jakka og skreppa út í náttúruna!
Í þessu hlaðvarpi ætlum við að fjalla um undraheim kvenna í útivist, allt frá þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref yfir í pólfara og allt þar á milli. Við munum fjalla um útilegur, fjallgöngur, búnað, fatnað, útieldun, útivist með börn og hvernig það er að vera Fjallastelpa á Íslandi

    Perla Magnúsdóttir

    Perla Magnúsdóttir

    Vala Húnboga ræðir við Perlu Magnúsdóttur. Perla er mikil útivistarkona og var valin Fjallastelpan 2020 af meðlimum hópsins Fjallastelpur á Íslandi. Perla fer yfir þær gönguferðir sem staðið hafa uppúr í sumar og kemur með góðar hugmyndir að útivistarævintýrum fyrir haustið.

    • 23 min
    Nautastígurinn - Berglind Steinþórsdóttir

    Nautastígurinn - Berglind Steinþórsdóttir

    Helgina 26.-28. júní 2020 gekk hópur Fjallastelpna Nautastíginn undir leiðsögn Berglindar og Hauks Inga frá Glacier Adventure. Ég átti spjall við Berglindi í fjóshlöðunni á Hala eftir frábæra helgi og fékk að kynnast henni betur.  

    • 39 min
    FJALLASTELPUR

    FJALLASTELPUR

    Fjallastelpu hlaðvarp væntanlegt....

    • 50 segundos

Top podcasts de Deportes

El Partidazo de COPE
COPE
Tiempo de Juego
COPE
El Larguero
SER Podcast
El Primer Palo
esRadio
La Sotana
La Sotana
Offsiders
La historia detrás del futbolista