111 episodios

Sigurjón og Tryggvi horfa vikulega á kvikmynd sem að annar hvor þeirra hefur ekki séð en það verkefni er einfalt þar sem Tryggvi hefur varla séð eina einustu bíómynd. Þeir leggja af stað í leiðangur til að upplýsa Tryggva betur um heim kvikmynda og horfa á allt frá algjöru rusli yfir í íkoniskar kvikmyndir sem allir hafa séð og elska (nema hann)

Heimabí‪ó‬ Sigurjón og Tryggvi

    • Cine y TV

Sigurjón og Tryggvi horfa vikulega á kvikmynd sem að annar hvor þeirra hefur ekki séð en það verkefni er einfalt þar sem Tryggvi hefur varla séð eina einustu bíómynd. Þeir leggja af stað í leiðangur til að upplýsa Tryggva betur um heim kvikmynda og horfa á allt frá algjöru rusli yfir í íkoniskar kvikmyndir sem allir hafa séð og elska (nema hann)

    Mission : Impossible 2

    Mission : Impossible 2

    Tryggvi er veikur þannig að það er styttri þáttur en vanalega, Sigurjón tekur á sig að fara yfir lestarslysið sem er Mission : Impossible 2 en gengur þó ekkert brjálæðislega vel að halda sig við efnið enda engin til að minna hann á að halda sér á réttri braut. Njótið.

    • 37 min
    Mission : Impossible

    Mission : Impossible

    Við ætlum í algjörlega ómögulegt verkefni! Næstu þættir verða tileinkaðir Mission Impossible seríunni er við horfum á þær allar í röð á meðan að brjálæðin á skjánum stigmagnast með hverju eintaki.

    • 1h 2 min
    X-Men : Days of Future Past

    X-Men : Days of Future Past

    JÆJA!!! Þá er það síðasta X-Men myndin í upphituninni fyrir Deadpool, vonandi verður hún góð annars var þetta allt gagnslaust. Þessi er allavega dúndur góð mynd en hlustið og sjáum hvort allir séu á sama máli.

    Næst ætlum við að taka Mission : Impossible

    • 1h 5 min
    X-Men : First Class

    X-Men : First Class

    Prequel-reboot time! Við fylgjumst með exx mönnunum þegar kalda stríðið er að valda veseni og illir erfðabreyttir menn reyna að sprengja veröldina



    Days of Future Past er næst

    • 1h 11 min
    X-Men 2

    X-Men 2

    Næsta stopp í xellent ferðinni okkar er X-Men 2. Töluvert gæðastökk átti sér stað á milli mynda og lestin er svo sannarlega byrjuð að ná almennilegum hraða



    Í næstu viku tökum við X-Men : First Class

    • 1h 8 min
    X-Men

    X-Men

    Byrjum þessa Deadpool upphitun! X-men here we come.

    Hvað gerist annars þegar froskur fær eldingu í sig?



    Í næstu viku er X-2

    • 1h

Top podcasts de Cine y TV

Todopoderosos
Todopoderosos
Universo Juego de Tronos
Fuera de Series
Sucedió una noche
SER Podcast
¡Corten! Descodificando la ficción
Podium Podcast / ODA
Cowboys de Medianoche
esRadio
Captura de Pantalla
Radio Primavera Sound / Filmin

Quizá también te guste

Þungavigtin
Tal
Beint í bílinn
Sveppalingur1977
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason
Steve Dagskrá
Steve Dagskrá
Draumaliðið
Jói Skúli
Í ljósi sögunnar
RÚV