541 episodios

Á podcast rás Körfunnar er að finna margar ólíkar upptökur sem allar eiga það sameiginlegt að vera tengdar íslenskum körfuknattleik. Rásin hefur verið til síðan árið 2017.

Karfan Karfan

    • Deportes

Á podcast rás Körfunnar er að finna margar ólíkar upptökur sem allar eiga það sameiginlegt að vera tengdar íslenskum körfuknattleik. Rásin hefur verið til síðan árið 2017.

    Aukasendingin: Bensínlausir Stólar, nýliðasigrar og taktík þjálfara í viðtölum

    Aukasendingin: Bensínlausir Stólar, nýliðasigrar og taktík þjálfara í viðtölum

    Aukasendingin fékk Sæbjörn Steinke og Guðmund Auðunn í heimsókn til þess að ræða fréttir vikunnar, úrslitakeppni Subway deilda karla og kvenna, úrslitakeppni fyrstu deilda karla og kvenna, sigur KV í annarri deildinni og og margt, margt, margt fleira. Þá fer Guðmundur undir lokin yfir fimm uppáhalds Keflvíkingana sína frá upphafi.


    Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Subway, Lengjunnar og Tactica.

    • 1h 19 min
    Aukasendingin: Fréttir vikunnar, fimm efnilegustu og 8 liða úrslitin í Subway deild karla

    Aukasendingin: Fréttir vikunnar, fimm efnilegustu og 8 liða úrslitin í Subway deild karla

    Aukasendingin kom saman með þeim Máté Dalmay þjálfara Hauka í Subway deild karla og Herði Unnsteinssyni þjálfara KR í fyrstu deild kvenna til þess að ræða fréttir vikunnar, 8 liða úrslit Subway deildar karla, hvaða leikmenn eru þeir efnilegustu í deildinni og margt fleira.

    Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Subway, Lengjunnar og Tactica.

    • 1h 18 min
    Fyrstu fimm: Helena Sverrisdóttir

    Fyrstu fimm: Helena Sverrisdóttir

    Í þessum síðasta þætti af Fyrstu fimm fer Hafnfirðingurinn Helena Sverrisdóttir yfir sitt byrjunarlið leikmanna sem hún spilaði með á feril sínum.

    Helena lagði skóna á hilluna sem leikmaður Hauka í nívember síðastliðnum. Haukar eru hennar uppeldisfélag, en þar hóf hún að leika með meistaraflokki félagsins 12 ára gömul árið 2000. Frá Haukum fór hún 2007 til TCU í bandaríska háskólaboltanum þar sem hún lék til 2011. Eftir það tóku við nokkur góð ár í atvinnumennsku á meginlandi Evrópu, þar sem hún lék fyrir sterk lið í Ungverjalandi, Slóvakíu og Póllandi. Eftir að hún kom til baka til Íslands lék hún fyrir Hauka, Val og síðan Hauka aftur, þar sem hún var í nokkur tímabil aðstoðarþjálfari þeirra liða.
    Helena var í 12 skipti valin körfuknattleikskona Ísland og í 7 skipti besti leikmaður efstu deildar. Á feril sínum á Íslandi vann hún 5 Íslandsmeistaratitla og í 5 skipti bikarkeppnina. Þá varð hún tvisvar slóvaskur meistari og vann bikarkeppnina þar í þrjú skipti.
    Helena hóf einnig ung að leika fyrir íslenska landsliðið, aðeins 14 ára gömul árið 2002, en í heild lék hún 81 leik fyrir Ísland. Þann síðasta lék hún í nóvember gegn Tyrklandi heima í Ólafssal, en í leiknum á undan hafði hún sett nýtt landsleikjamet með sínum 80. leik.

    Fyrstu fimm er í boði Kristalls, Tactica, Lykils, Subway og Lengjunnar.

    • 58 min
    Aukasendingin: Spenna í Subway, Stólarnir eða Stjarnan out og spá fyrir 1. deild karla úrslitakeppni

    Aukasendingin: Spenna í Subway, Stólarnir eða Stjarnan out og spá fyrir 1. deild karla úrslitakeppni

    Aukasendingin fékk Ólaf Þór í heimsókn til þess að ræða fréttir vikunnar, síðustu umferð í Subway deild karla, lokaumferðina sem fer fram seinna í vikunni, lokastöðu og úrslitakeppni fyrstu deildar karla og lokaumferðina í fyrstu deild kvenna. Þá velur Aukasendingin fimm mikilvægustu leikmenn Subway og fyrstu deildar karla farandi inn í úrslitakeppnir beggja deilda.

    Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Subway, Lengjunnar og Tactica.

    • 1h 11 min
    Aukasendingin: Tvöfalt í Keflavík, KR bestir og þeir bestu í fyrstu á tímabilinu

    Aukasendingin: Tvöfalt í Keflavík, KR bestir og þeir bestu í fyrstu á tímabilinu

    Aukasendingin fékk Mumma Jones í heimsókn til þess að ræða fréttir vikunnar, bikarvikuna, úrslitakeppni fyrstu deildar karla, Subway deild karla og margt, margt, margt fleira. Þá er einnig farið yfir hvaða fimm íslensku leikmenn hafa skarað framúr í fyrstu deild karla á tímabilinu.
    Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Subway, Lengjunnar og Tactica.

    • 1h 24 min
    The Uncoachables: If It Ain't Broke

    The Uncoachables: If It Ain't Broke

    Helgi, David and Jeanne are back after only a month to discuss all things Icelandic basketball. We begin by talking about the great start of the men's Icelandic national team of the Eurobasket qualifiers, we then discuss some big news stories and in particular some coaches leaving their teams. 

    The recently finished Cup Week is covered, both senior and youth, and the tables and prospects of teams in all divisions considered. Towards the end we pick our MVPs, biggest surprises in the regular season and biggest disappointments up until now. Enjoy!
    Hosts: Helgi Hrafn Ólafsson, David Patchell and Jeanne Sicat

    The Uncoachables is brought to you by Lykill, Subway, Kristall and Lengjan.

    • 1h 10 min

Top podcasts de Deportes

El Partidazo de COPE
COPE
El Larguero
SER Podcast
El Primer Palo
esRadio
DESPIERTA SAN FRANCISCO con David Sánchez
Radio MARCA
Tiempo de Juego
COPE
Podcast de El Radio
Richard Dees

Quizá también te guste

Endalínan
Podcaststöðin
Boltinn lýgur ekki
Tal
Steve Dagskrá
Steve Dagskrá
Þungavigtin
Tal
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason