20 min

Norðvesturland Hvar erum við núna?

    • Para toda la familia

Í þessum þætti ferðumst við um Norðvesturland, frá miðjum Tröllaskaga og að Hrútafirði. Sérfræðingar þáttarins koma frá sitthvoru bæjarfélaginu á Norðvesturlandi, en það eru þau Anton frá Skagaströnd og Valdís Freyja frá Hvammstanga. Þau segja okkur frá alls kyns skemmtilegum og áhugaverðum stöðum til að heimsækja á ferð um svæðið. Þjóðsaga þáttarins fjallar um svarta og loðna krumlu sem á að skjótast út úr berginu í Drangey í Skagafirði og skera á reipin hjá þeim sem þar voga sér að klifra. Við ráðleggjum ykkur að passa ykkur á krumlunni og hlusta líka vel eftir áhugaverðum staðreyndum í þættinum því það gæti komið sér vel í spurningakeppninni í lokin!

Í þessum þætti ferðumst við um Norðvesturland, frá miðjum Tröllaskaga og að Hrútafirði. Sérfræðingar þáttarins koma frá sitthvoru bæjarfélaginu á Norðvesturlandi, en það eru þau Anton frá Skagaströnd og Valdís Freyja frá Hvammstanga. Þau segja okkur frá alls kyns skemmtilegum og áhugaverðum stöðum til að heimsækja á ferð um svæðið. Þjóðsaga þáttarins fjallar um svarta og loðna krumlu sem á að skjótast út úr berginu í Drangey í Skagafirði og skera á reipin hjá þeim sem þar voga sér að klifra. Við ráðleggjum ykkur að passa ykkur á krumlunni og hlusta líka vel eftir áhugaverðum staðreyndum í þættinum því það gæti komið sér vel í spurningakeppninni í lokin!

20 min

Top podcasts de Para toda la familia

El confesionario de Malas Madres
Podium Podcast
Club de Malasmadres
Club de Malasmadres
Camaleón: Mundo animal para niños
Cumbre Kids
Cráneo: Ciencia para niños curiosos
Cumbre Kids
MUJERESMADRES
Lucia Ruz
perrosypunto
perrosypunto