8 episodios

Þáttur um íslensku og önnur mál.
Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Atli Sigþórsson

Orð af orði RÚV

    • Cultura y sociedad

Þáttur um íslensku og önnur mál.
Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Atli Sigþórsson

    White Christmas á ýmsum tungumálum

    White Christmas á ýmsum tungumálum

    Bing Crosby söng sig inn í hjörtu heimsins með laginu White Christmas, eftir Irving Berlin, sem varð eitt vinsælasta jólalag allra tíma. Textinn hefur verið endursaminn á fjölda annarra tungumála og íslenska er þar engin undantekning. Fleiri en ein útgáfa er til af því á íslensku. Í þættinum eru leiknar ýmsar útgáfur af laginu White Christmas og á margvíslegum tungumálum.

    • 30 min
    Orð ársins 2023

    Orð ársins 2023

    Orð ársins 2023 er gervigreind, bæði að mati Stofnunar Árna Magnússonar og notenda Ríkisútvarpsins. Farið er yfir fyrri orð ársins og rýnt nánar í orðið gervigreind, merkingu þess og sögu ásamt því að skoða orð ársins víða um heim sem víða tengdust gervigreind.

    • 30 min
    Lagsmaður og fleiri ávarpsorð

    Lagsmaður og fleiri ávarpsorð

    Lagsmaður, gæska, vinur, félagi, elskan. Þessi orð og fleiri eru ávarpsorð sem fólk notar í samskiptum sín á milli. Þar býr margt að baki og skoðun fólks á þeim breytist hratt.

    • 30 min
    Saga orðsins lagsmaður og notkun þess í nútímamáli

    Saga orðsins lagsmaður og notkun þess í nútímamáli

    Orðið lagsmaður á sér langa sögu í íslensku máli, elstu heimildir um það ná allt aftur á söguöld. Lagsmaður lifir enn í málinu og kemur alloft fyrir bæði í bókmenntum og daglegu tali.

    • 29 min
    Í gömlu Reykjavík

    Í gömlu Reykjavík

    Greinin Í gömlu Reykjavík birtist í Tímariti Máls og menningar árið 1970. Höfundurinn, Petra Péturdóttir, sagði þar á skemmtilegan hátt frá því hvernig íslenska var töluð í Reykjavík á uppvaxtarárum hennar, svokallað Reykjavíkurmál.

    • 29 min
    Listi Verkfræðingafjelagsins um orð úr viðskiftamali

    Listi Verkfræðingafjelagsins um orð úr viðskiftamali

    Orðanefnd Verkfræðingafélagsins tók saman lista yfir orð úr viðskiptamáli fyrir atbeina verslunarmanna í Reykjavík árið 1926 og birti hann í Lesbók Morgunblaðsins. Hann kom líka út í litlu kveri nokkru síðar og þar kemur fram að Lestrarfélag kvenna Reykjavíkur tók þátt í gerð listans með Verkfræðingafélaginu. Á listanum kennir margra áhugaverðra grasa.

    • 30 min

Top podcasts de Cultura y sociedad

The Wild Project
Jordi Wild
LO QUE TÚ DIGAS con Alex Fidalgo
Alex Fidalgo
La cena de los idiotés
SER Podcast
Yo documental
Uveobe
Sastre y Maldonado
SER Podcast
Cita Doble
Nuria Roca y Juan del Val