35 episodios

Þáttur um ítalskan fótbolta þar sem farið er yfir helstu listkúnstir hverjar umferðar í Serie A. Umsjónarmenn Punkts og basta eru þeir Árni Þórður Randversson, Þorgeir Logason og Björn Már Ólafsson.

Punktur og basta Vísir

    • Deportes

Þáttur um ítalskan fótbolta þar sem farið er yfir helstu listkúnstir hverjar umferðar í Serie A. Umsjónarmenn Punkts og basta eru þeir Árni Þórður Randversson, Þorgeir Logason og Björn Már Ólafsson.

    Punktur og basta - Stóra uppgjörið á Ítalíu

    Punktur og basta - Stóra uppgjörið á Ítalíu

    Björn, Þorgeir og Árni gerðu upp tímabilið á Ítalíu. Besti leikmaður, ungi leikmaður, stuðningsmenn tímabilsins og margt fleira. Silly-seasonið er byrjað, Rudi Garcia kominn til Napoli, Roma í búðarferð. Ítarleg greining á Inter liðinu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.

    • 59 min
    Punktur og basta - Titringur í Mílanó, upphitun fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar

    Punktur og basta - Titringur í Mílanó, upphitun fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar

    Björn og Árni hituðu upp fyrir stærsta leik ársins þar sem Inter og Man City mætast í Meistaradeildinni. Einnig spáðu þeir í spilin varðandi úrslitaleik Sambandsdeildarinnar, Fiorentina - West Ham. Maldini og Massara reknir frá AC Milan, Mourinho áfram í Rómarborg og Juventus hættir við Super League.

    • 1h 2 min
    Punktur og basta - Úr öskunni rís Fönixinn

    Punktur og basta - Úr öskunni rís Fönixinn

    Juventus málinu að ljúka af ítalska knattspyrnusambandinu. Úrvalslið ungra leikmanna á tímabilinu. Upphitun fyrir Roma - Sevilla í Búdapest í kvöld og topp 5 ítalskir tennisspilarar.

    • 1h 13 min
    Punktur og Basta - Þjálfarakapall í kortunum

    Punktur og Basta - Þjálfarakapall í kortunum

    Spaletti á útleið hjá Napoli. Er þjálfarakapall í kortunum á Ítalíu, Árni og Björn grandskoðuðu málin varðandi þjálfara. Albert orðaður við AC Milan. Ítalía með fulltrúa í öllum Evrópukeppnum og topp fimm listi yfir ítalska hjólreiðamenn í tilefni Giro d'Italia.

    • 1h 10 min
    Punktur og basta - Inter með vindinn í bakið

    Punktur og basta - Inter með vindinn í bakið

    Árni og Björn settust yfir umferðirnar í Evrópu hjá ítölsku liðunum og 35. umferð í heimalandinu. Þeir völdu sér ítölsk tattoo eins og Dolce far niente-hópurinn gerði um liðna helgi og óvæntur topp fimm listi. Íslendingarnir í B og C deildinni voru í eldlínunni og Íslendingaslagur í kvennaboltanum.

    • 1h 8 min
    Biðin senn á enda - Punktur og basta

    Biðin senn á enda - Punktur og basta

    Árni og Björn fóru yfir tvær umferðir í ítalska boltanum, ferðasaga frá Napoli og á B-deildarleik í Benevento. Sameiginlegt lið Mílanó-liðanna fyrir Meistaradeildarslaginn á milli þeirra.

    • 1h 16 min

Top podcasts de Deportes

El Partidazo de COPE
COPE
El Larguero
SER Podcast
Tiempo de Juego
COPE
El Primer Palo
esRadio
DESPIERTA SAN FRANCISCO con David Sánchez
Radio MARCA
Leo, el argentino
SER Podcasts