24 episodios

Hlaðvarp þar sem ungt fólk talar um málefni sem skipta máli!

Ungt fólk og hvað‪?‬ Ungt fólk og hvað?

    • Educación

Hlaðvarp þar sem ungt fólk talar um málefni sem skipta máli!

    #23 Ungt fólk og björgunarsveitir

    #23 Ungt fólk og björgunarsveitir

    Steinar, Vilhjálmur og Embla kynntust öll í gegnum björgunarsveit. Þau ræða það hvernig er að vera í björgunarsveit og hvað þarf til að vera í slíkri. 

    • 32 min
    #22 Ungt fólk og Arna og Birta

    #22 Ungt fólk og Arna og Birta

    Arna Rún og Birta Guðný komu til okkar í gott spjall og sögðu okkur frá því hvað þær eru að gera í dag. Arna og Birta voru í Ungt fólk og hvað en þurftu því miður að hætta um áramótin en það var ótrúlega gaman að fá þær aftur til okkar í gott spjall. 

    • 37 min
    #21 Ungt fólk og Selfoss

    #21 Ungt fólk og Selfoss

    Í þættinum spjölluðu Jón Karl og Hlynur um lífið og tilveruna á Selfossi. 

    • 44 min
    #20 Ungt fólk og lýðháskóli

    #20 Ungt fólk og lýðháskóli

    Víkingur og Sigurður spjalla við okkur í þessum þætti um ævintýri þeirra í lýðháskóla í Danmörku 👏🏻

    • 48 min
    #19 Ungt fólk og páskarnir

    #19 Ungt fólk og páskarnir

    Í þessum þætti töluðum við um hvernig páskarnir eru hjá okkur. 

    • 22 min
    #18 Ungt fólk og Talbólan

    #18 Ungt fólk og Talbólan

    Í þessum þætti fengum við til okkar han Gísla sem er einn af lóðsurum talbólunnar, hann segir okkur betur frá því sem hann gerir og hvað talbólan er 

    • 42 min

Top podcasts de Educación

Dr. Mario Alonso Puig
Mario Alonso Puig
Black Mango Podcast
Black Mango
kaizen con Jaime Rodríguez de Santiago
Jaime Rodríguez de Santiago
BBVA Aprendemos juntos 2030
BBVA Podcast
TED Talks Daily
TED
6 Minute English
BBC Radio