35 episodios

“Uppeldisspjallið” er hlaðvarp þar sem fjallað er um uppeldi barna á léttan og gagnlegan hátt. Við munum bæði spjalla saman sjálfar og fá til okkar ýmsa gesti í spjall.

Uppeldisspjalli‪ð‬ Viðja

    • Educación

“Uppeldisspjallið” er hlaðvarp þar sem fjallað er um uppeldi barna á léttan og gagnlegan hátt. Við munum bæði spjalla saman sjálfar og fá til okkar ýmsa gesti í spjall.

    "Frekjukastið"- Áskoranir í lífi leikskólabarna, 5. þáttur

    "Frekjukastið"- Áskoranir í lífi leikskólabarna, 5. þáttur

    Í þessum hluta af Uppeldisspjallinu er farið yfir fyrirspurnir frá fylgjendum um áskoranir hjá börnum á leikskólaaldri sem gjarnan er stimplað sem "frekja" en á sér aðrar skýringar.

    Í þessum þætti tókum við fyrir: Sjálfstæðisbátta, Takmarka snuð, bleygjuþjálfun, skjátími, tað tala í "vælutóni" og greiða hár.

    • 52 min
    "Frekjukastið"- Áskoranir í lífi leikskólabarna, 4. þáttur

    "Frekjukastið"- Áskoranir í lífi leikskólabarna, 4. þáttur

    Í þessum hluta af Uppeldisspjallinu er farið yfir fyrirspurnir frá fylgjendum um áskoranir hjá börnum á leikskólaaldri sem gjarnan er stimplað sem "frekja" en á sér aðrar skýringar.

    Í þessum þætti tókum við fyrir: Samskipti systkina, stoppa óæskilega hegðun, borðsiðir, aðskilnaðarkvíði og kveðja í lok leikskóladags

    • 1h 12 min
    "Frekjukastið"- Áskoranir í lífi leikskólabarna, 3.þáttur

    "Frekjukastið"- Áskoranir í lífi leikskólabarna, 3.þáttur

    Í þessum hluta af Uppeldisspjallinu er farið yfir fyrirspurnir frá fylgjendum um áskoranir hjá börnum á leikskólaaldri sem gjarnan er stimplað sem "frekja" en á sér aðrar skýringar.

    Í þessum þætti tókum við fyrir: Smakka mat, leika sjálft og fylgja fyrirmælum

    • 34 min
    "Frekjukastið" - Áskoranir í lífi leikskólabarna, 2.þáttur

    "Frekjukastið" - Áskoranir í lífi leikskólabarna, 2.þáttur

    Í þessum hluta af "Uppeldisspjallinu" er farið yfir fyrirspurnir frá fylgjendum um áskoranir hjá börnum á leikskólaaldri sem gjarnan er stimplað sem "frekja" en á sér aðrar skýringar.

    Í þessum þætti tökum við fyrir: kvöldverkin, tannburstun, mótþróa á háttatíma, fara í klippingu og kveðja á leikskólanum.

    • 1h 2 min
    "Frekjukastið" - Áskoranir í lífi leikskólabarna, 1. þáttur

    "Frekjukastið" - Áskoranir í lífi leikskólabarna, 1. þáttur

    Í þessum hluta af Uppeldisspjallinu er farið yfir fyrirspurnir frá fylgjendum um áskoranir hjá börnum á leikskólaaldri sem gjarnan er stimplað sem "frekja" en á sér aðrar skýringar.

    Í þessum þætti tökum við fyrir: að barn klæði sig sjálft, að taka hrósi, "úlfatíminn", að taka "nei-i" og fara í fýlu.

    • 1h 9 min
    "Uppáhalds foreldrið”

    "Uppáhalds foreldrið”

    Í þessum þætti ætlum við að svara nokkrum fyrirsprunum þar sem óskað hefur verið eftir hvað er gagnlegt að hafa í huga þegar börn hafa þá tilhneignu til að velja annað foreldri fram yfir hitt. Vilja t.d aðeins alltaf að annað foreldri sinni sér, leiki við sig og hlúi að sér.

    • 29 min

Top podcasts de Educación

Dr. Mario Alonso Puig
Mario Alonso Puig
Black Mango Podcast
Black Mango
BBVA Aprendemos juntos 2030
BBVA Podcast
kaizen con Jaime Rodríguez de Santiago
Jaime Rodríguez de Santiago
6 Minute English
BBC Radio
TED Talks Daily
TED

Quizá también te guste