18 episodios

Djúpgreining á þáttaseríunni Næturvaktin sem tröllreið öllu árið 2007. Fylgið okkur á Instagram og X - VAKTINNvaktinpod@gmail.com

VAKTINN Vaktinn

    • Cine y TV

Djúpgreining á þáttaseríunni Næturvaktin sem tröllreið öllu árið 2007. Fylgið okkur á Instagram og X - VAKTINNvaktinpod@gmail.com

    Atvinnuviðtalið - Gunnar Birgisson

    Atvinnuviðtalið - Gunnar Birgisson

    Gunnar Birgisson er góðkunningi flestra landsmanna eftir að hafa verið tíður gestur heima í stofum á sunnudagskvöldum. Það sem fæstir kannski vita er að Gunnar er einnig einn mesti aðdáandi Vaktarseríanna sem finnst og því ber að fagna.
    Við fórum um víðan völl. Hvaða leik opnar Gunnar sínar skákir á, Western Union svindlið sem hann varð fyrir og fáum faglega skýrslu um Natteskiftet, norsku útgáfu Næturvaktarinnar.
    ____

    Atvinnuviðtalið eru þættir þar sem við fáum til okkar góða gesti og ræðum þættina frá sjónarhorni aðdáenda. Við leitumst eftir því að kynnast því hvernig fólk túlkaði þá á mismunandi hátt.

    • 1h 34 min
    Aukavaktinn - Georg / Jón Gnarr

    Aukavaktinn - Georg / Jón Gnarr

    Við gætum ekki gert þetta án okkar bestu vina sem eru Oranjeboom - Álfurinn - Coolbet - Skúbb
    Þáttur dagsins er í þyngri kantinum. Jón Gnarr er mættur í Georgstof stúdíóið og má með sanni segja að farið sé yfir víðan völl. Lögleiðing skriðdýra, starfsmannasjóðurinn og hvernig sér Jón fyrir sér lífið á Bessastöðum? Ætlar hann að leyfa því að gerast að sýklum þar sé bara gefið að drekka svo þeir verða feitir og pattaralegir?

    • 1h 56 min
    Aukavaktinn - Gestur Valur Svansson

    Aukavaktinn - Gestur Valur Svansson

    Gestur Valur er titlaður hugmyndasmiður næturvaktarinnar. Við fengum hann í Georgstof stúdíóið og hann sagði söguna af því hvernig hugmyndin að Næturvaktinni varð til. Hann sagði okkur söguna á bak við Georg og Ólaf, auk þess að fara yfir hvernig það var að vera skilinn útundan þegar framleiðsla þáttanna fór loks af stað. Það má með sanni segja að Næturvaktin var 20 years in the making. Förum einnig yfir Oranjeboom, 0.0% og PubQuiz Vaktanns 19. apríl á Álfinum í Breiðholti.

    • 58 min
    S01E13 - VIÐHAFNARÚTGÁFAN

    S01E13 - VIÐHAFNARÚTGÁFAN

    Þá er komið að stóru uppskeruhátíðinni og þökkum við Oranjeboom, Álfinum, Útilegumanninum, Skúbb og Eldey Films fyrir að hjálpa okkur við að gera hana að veruleika.
    Hér snýst allt um seríuna í heild sinni. Við hringum í Pálma fyrrum verslunarstjóra á bensínstöð Skeljungs við Laugaveg og veitti hann okkur innsýn í líf starfsmanns við bensínstöðina á þessum tíma. Hvað stóð uppúr í seríunni? Georg leggur línurnar fyrir komandi seríur og sýnir að hann vill vera aðal. Ferðumst aftur í tímann á hestvögnum.
    Takk fyrir okkur.

    • 2 horas 29 min
    S01E12 - "Má það vera á kreditkortanúmeri móður minnar?"

    S01E12 - "Má það vera á kreditkortanúmeri móður minnar?"

    Við erum hér þökk sé Oranjeboom - Álfurinn - Útilegumaðurinn - Skúbb - Eldey Films.
    Tilfinningaþrungin stund en það er komið að síðasta þættinum. Uppgjör á uppgjör ofan. Barn verslar á kreditkortanúmeri móður sinnar. Förum í utanlandsferð og skoðum hvort það sé turn-off að aðili af hinu kyninu vilji versla rúm í IKEA frekar en í verslun sem býður upp á vörur sem fara betur með bakið á manni.
    Takk.

    • 2 horas 8 min
    S01E11 - "Styður þú klám?"

    S01E11 - "Styður þú klám?"

    Okkar allra bestu vinir eru Álfurinn, Oranjeboom, Útilegumaðurinn, Skúbb og Eldey Films.
    Kæru hlustendur, það er komið að því. Nú býðst ykkur að hlusta á okkur ræða um læðuna og dekkin... og rotturnar. Sprengjum nokkrar bólur, eru starfsmenn bensínstöðva klámfíklar og kynfræðsla Vaktans í fyrsta skipti. Njótið.

    • 2 horas 19 min

Top podcasts de Cine y TV

Todopoderosos
Todopoderosos
Sucedió una noche
SER Podcast
Cowboys de Medianoche
esRadio
El Cine en la SER
SER Podcast
La Ventana del Cine, con Carlos Boyero
SER Podcast
Fuera de Series
Fuera de Series

Quizá también te guste

Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
FM957
FM957
Steve Dagskrá
Steve Dagskrá
Ólafssynir í Undralandi
Útvarp 101
Beint í bílinn
Sveppalingur1977
70 Mínútur
Hugi Halldórsson