49 episodios

Við Vitum Ekkert er hlaðvarpsþáttur á vegum Elínar og Völu. Þær eru tvær ungar konur að velta fyrir sér ýmsu sem þær vita ekkert um!

VIÐ VITUM EKKERT Podcaststöðin

    • Ocio

Við Vitum Ekkert er hlaðvarpsþáttur á vegum Elínar og Völu. Þær eru tvær ungar konur að velta fyrir sér ýmsu sem þær vita ekkert um!

    TVÆR ÞREYTTAR BAUNIR

    TVÆR ÞREYTTAR BAUNIR

    HÆ! Vala og Elín eru mættar á ný, þær eru aðeins þreyttari en vanalega en samt bara frekar hressar og skemmtilegar!! Þær tala um Friends Reunion, meltingu og fret, og hvernig þær tækla svefn þegar þær finna fyrir kvíða. Einnig heimsækir stúdíó-draugurinn þær á ný sem er alltaf hress.

    Fylgið okkur á instagram: www.instagram.com/vidvitumekkert

    • 47 min
    EUROVISION, DJAMM OG ÚTLENSKT DÓP

    EUROVISION, DJAMM OG ÚTLENSKT DÓP

    HÆ! Í þessum þætti af Við Vitum Ekkert taka stelpurnar stöðuna eftir Eurovision partý helgarinnar. Þær ræða um hvað þeim fannst um keppnina sjálfa og lagið sem vann, veikindi og útlenskt læknadóp. Sem sagt farið út um allt og margt að gerast!! 

    Fylgið okkur á Instagram : www.instagram.com/vidvitumekkert

    • 52 min
    ÁHEYRNAPRUFA FYRIR SNL

    ÁHEYRNAPRUFA FYRIR SNL

    HÆ! Vala elskar SNL og bókin sem Elín er að hlusta á er að veita henni nýja sýn á lífið.
    Liðir eins og Highlight Vikunnar og Tunes of the Week eru svo auðvitað á sínum stað!  

    ELÍNAR LAG : https://open.spotify.com/track/305WCRhhS10XUcH6AEwZk6?si=0bf9806a1945473f

    VÖLU LAG : https://open.spotify.com/track/1FWsomP9StpCcXNWmJk8Cl?si=04d75733845f4dc1

    • 46 min
    ... REYNUM AFTUR!! HEHE

    ... REYNUM AFTUR!! HEHE

    HÆ! Í síðasta þætti af Við Vitum Ekkert gerðu stelpurnar heiðarlega tilraun til þess að endurvekja þáttinn - svo slasaðist Elín og lífið gerðist EN nú er allt á uppleið og gellurnar mættar aftur í stúdíóið!! Í þessum þætti er Elín sjúk í Desperate Housewives og Vala er í algjörri klemmu. Einnig tala þær um góða kvöldstund sem þær áttu og það sem þær hafa verið að horfa á undanfarið.

    VÖLU LAG : https://open.spotify.com/track/2jUoKSWTHduXxUL3JomwhB?si=9a3b1d912c924a01

    ELÍNAR LAG : https://open.spotify.com/track/58HpsDKeYoLtNhXFQyQmz5?si=56b10d535f1c475f

    • 48 min
    HÆ! 3 (TÓKUM FRÍ EN KOMNAR AFTUR)

    HÆ! 3 (TÓKUM FRÍ EN KOMNAR AFTUR)

    HÆ! Stelpurnar eru mættar aftur eftir smá frí. Elín gefur hlustendum Hollywood update og Vala segir frá prófi sem hún fór í, einnig gefa þær ráð um hvernig best sé að verjast mannræningjum. Highlight vikunnar og Tunes Of The Week eru að sjálfsögðu á staðnum og stelpurnar hlakka til komandi tíma! 

    Fylgið okkur á instagram: www.instagram.com/vidvitumekkert

    ELÍNAR LÖG :


    Without You : https://open.spotify.com/track/27OeeYzk6klgBh83TSvGMA?si=-6pBv23rSOWRk-msZ6rPLg
    Britney : https://open.spotify.com/track/5p0KCAuu5nrHpTuAIhHdLw?si=aYhJhossQG65VKnQiOpSPg

    VÖLU LÖG : 


    I Don't Wanna Be In Love : https://open.spotify.com/track/6BLLQndvA0rLbLcIZmuuEJ?si=5bDQZuA-Rz6HSwTw2y9UjA
    Show of Strength : https://open.spotify.com/track/5j2JgWpIhtFDCGOHKQbtVK?si=2FNG4eMCQbaHO-8iHeTj4g

    • 52 min
    SKYNSAMAR & SEXY

    SKYNSAMAR & SEXY

    HÆ! Í þessum þætti gerist heilmargt - Vala tekur nokkrar mínútur til þess að ræða um ást sína á Criminal Minds og syrgir orkudrykki (hún hætti að drekka þá og það er heilmikið drama). Eins og við höfum lært í fyrri þáttum elskar Elín The Crown og í þessum þætti veltir hún vel fyrir sér viðtalinu við Meghan Markle og segir okkur fun facts um kóngafólk. Einnig tala stelpurnar um hitastig og hvað það er leiðinlegt að þurrka sér eftir sturtu! 

    Tunes Of The Week : 


    VALA : https://open.spotify.com/track/4ziqqoW1o3P5EhNqK6CPb1?si=uz32AXASTgyFzZKI7YZRaQ
    ELÍN : https://open.spotify.com/track/15wFxoOOHad7hGFifaU9ef?si=evzdBGGbQnOKOqG0_XKQBg

    • 56 min

Top podcasts de Ocio

KEEP IT CUTRE
Ángela y Albanta
PodCars: Hablemos de Coches
David, Carles y Uri
Podcast Reload
AnaitGames
Hobby Podcast - Videojuegos con Hobby Consolas
Axel Springer España
Malditos Veganos
Sylcred, Sekiam y MiriamJLas
Vandal Radio
Vandal.net